Man Utd vill Vlahovic - Al Nassr vill Casemiro - Real Madrid vill Van de ven
Í BEINNI
Fótbolti.net bikarinn
Tindastóll
LL 3
1
Kormákur/Hvöt
Tindastóll
3
1
Kormákur/Hvöt
Manuel Ferriol Martínez '30 , víti 1-0
1-1 Matheus Bettio Gotler '56
Goran Potkozarac '58
Manuel Ferriol Martínez '83 , víti 2-1
Manuel Ferriol Martínez '87 3-1
Dominic Louis Furness '87
Bocar Djumo '93
Matheus Bettio Gotler '95
19.09.2025  -  19:15
Sauðárkróksvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Skítakuldi
Dómari: Sveinn Arnarsson
Áhorfendur: 500
Maður leiksins: Manuel Ferriol Martínez
Byrjunarlið:
25. Nikola Stoisavljevic (m)
4. Sverrir Hrafn Friðriksson (f)
5. Svend Emil Busk Friðriksson
7. David Bercedo
8. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
9. Svetislav Milosevic
10. Manuel Ferriol Martínez
11. Kolbeinn Tumi Sveinsson ('91)
14. Jónas Aron Ólafsson
15. Davíð Leó Lund ('70)
21. Arnar Ólafsson
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
17. Viktor Smári Sveinsson ('70)
18. Ísak Sigurjónsson
19. Bragi Skúlason
20. Ivan Tsvetomirov Tsonev
23. Jóhann Daði Gíslason ('91)
26. Daníel Smári Sveinsson
77. Sigurður Snær Ingason
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Hólmar Daði Skúlason
Sveinn Sverrisson
Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Halldór Jón Sigurðsson
Benedikt Kári Gröndal
Jón Hörður Elíasson

Gul spjöld:
Davíð Leó Lund ('20)
Svend Emil Busk Friðriksson ('55)
Sverrir Hrafn Friðriksson ('81)

Rauð spjöld:
96. mín
Þetta er til skammar Gæslumenn hafa í nógu að snúast hérna... nokkrir af leikmönnum Kormáks/Hvatar gerðu atlögu að dómurunum. 9 gæslumenn fylgja dómurunum upp í hús
95. mín Rautt spjald: Matheus Bettio Gotler (Kormákur/Hvöt)
Leik lokið!
Vá þetta var svaaaaaakaleeeegur leikur! 3-1 fyrir Tindastól og þeir eru á leiðinni á Laugardalsvöll!

Kormákur/Hvöt misstu hausinn og leikmenn útaf og Tindastóll bara gekk á lagið og vann þennan leik sanngjarnt

Takk fyrir mig! Skýrsla og viðtöl koma inn seinna í kvöld
93. mín Rautt spjald: Bocar Djumo (Kormákur/Hvöt)
Þeir halda bara áfram að safna rauðum spjöldum
91. mín
Inn:Jóhann Daði Gíslason (Tindastóll) Út:Kolbeinn Tumi Sveinsson (Tindastóll)
90. mín Gult spjald: Helistano Ciro Manga (Kormákur/Hvöt)
89. mín
Helistano reynir hér skot af löngu færi en það bara fer yfir grindverkið og langleiðina bara í blokkirnar hérna fyrir aftan markið
87. mín Rautt spjald: Dominic Louis Furness (Kormákur/Hvöt)
Rautt á bekkinn fyrir kjaft bara?
87. mín MARK!
Manuel Ferriol Martínez (Tindastóll)
WHAAAAAAT A BAAAAAAANGER! Setur hann bara beint úr aukaspyrnunni, og bara beint í vinkilinn Zupancic á ekki séns
87. mín
Papa brýtur á Milsevic, Manuel tekur spyrnuna
83. mín Mark úr víti!
Manuel Ferriol Martínez (Tindastóll)
Ískaldur á punktinum og bara setur sitt annað mark og annað víti bara no biggie
82. mín
AAAAANNAÐ VÍTIIIIII
81. mín Gult spjald: Sverrir Hrafn Friðriksson (Tindastóll)
79. mín
Brotið á Milosevic, Manuel með spyrnuna sem fer síðan í varnarmann og útaf, hornspyrna sem ekkert kemur úr
76. mín
Jónas Aron með frábæra fyrirgjöf beint á Kolbein en hann nær ekki skallanum alveg nógu vel
75. mín
Tindastóll er að spila vel þessa stundina, Kolbeinn fær stungu í gegn en setur hann í hliðarnetið
71. mín
Manuel tekur aukaspyrnu út á kannti og setur hann inn í Sverrir nær skallanum en nær ekki að stýra þessu á markið
70. mín
Inn:Viktor Smári Sveinsson (Tindastóll) Út:Davíð Leó Lund (Tindastóll)
68. mín
Jón Gísli brýtur á David og eins og fyrr er allt brjáááálaaaaað hjá báðum liðum,
66. mín
Djumo fær stungu en missir boltan frá sér og útaf, spennustigið er vel hátt
65. mín
Inn:Jón Gísli Stefánsson (Kormákur/Hvöt) Út:Matheus Bettio Gotler (Kormákur/Hvöt)
63. mín
Tindastóll setur boltann í markið en flaggið er á lofti!
58. mín
Það er eins og ég segi það eeeeeeer hiiiiiiiiiti og harka í mönnum hérna.....

58. mín Gult spjald: Papa Diounkou Tecagne (Kormákur/Hvöt)
58. mín Rautt spjald: Goran Potkozarac (Kormákur/Hvöt)
HVAÐ VAR MAÐURINN AÐ PÆLA?!?! Þetta er svokallað ruuuuugl rautt og feit klefasekt myndi ég segja þeir hljóta að geta haldið gott partyyy fyrir þessa sekt.... Kormákur/Hvöt fær aukaspyrnu en hann tryllist samt og fer í hálsinn á Manuel sem á erfitt með að anda
56. mín MARK!
Matheus Bettio Gotler (Kormákur/Hvöt)
Þeir eru búnir að jafna! Matheus leggur hann bara þéttingsfast í hornið framhjá Nikola í markinu
55. mín Gult spjald: Svend Emil Busk Friðriksson (Tindastóll)
54. mín
Tindastólsmenn kalla hér hendi inn í teig en dómarinn vill ekki heyra á það minnst, Manuel fær hornið í staðinn og vá hann var bara næstum búinn að setja hann beint úr horninu!
52. mín
Kolbeinn keyrir upp kantinn og þeir eru komnir 2 á 1 en Federico á hárréttum stað og kemst í boltann
50. mín
Kristinn komin í álitlegt færi en setur hann í varnarmann Tindastóls og horn númer 2 staðreynd! Það fer þó ekki betur en svo að það er dæmt á Kormák/Hvöt
48. mín
Ótrúlegt en satt þá er fyrsta hornið í leiknum! Manuel tekur þetta en Federico er á réttum stað og skallar þessu frá
46. mín
Seinni hálfleikur að hefjast David sparkar þessari veislu aftur af stað!
45. mín
Hálfleikur
1-0 staða hérna fyrir Tindastól á Sauðárkróksvelli í höööööörkuleik

Líklega verið dæmdar svona ca. 40 aukaspyrnur og slatti af spjöldum

Leikurinn hefur annars verið nokkuð jafn, Stólarnir með fleiri hálffæri en Kormákur/Hvöt aftur á móti með hættulegri færi hafa átt allavega 2 dauðafæri sem þeir hljóta að vera hundsvekktir að hafa ekki nýtt

Mynd: Snæbjört Pálsdóttir
45. mín
Draumastunga í gegn á Kolbein en hann þrengir færið sitt aðeins of mikið og setur hann framhjá
45. mín
a.m.k. 2 mínúta í uppbótatíma
45. mín
Manuel reynir skot af löngu færi en það er langt framhjá
44. mín Gult spjald: Matheus Bettio Gotler (Kormákur/Hvöt)
43. mín
Svend brýtur á Djumo, Matheus setur hann inn í en Stólarnir koma þessu frá!
41. mín
Daaaaauðafæææri Potkzarc með flott skot sem Nikola ver en missir svo frá sér þar er Matheus mættur en skóflar boltanum yfir markið... líklegra erfiðara að ná því en setja hann bara í markið en hér erum við...
40. mín
David reynir skot næstum frá miðju bara en það er langt framhjá
38. mín
Þetta er leikur margra brota.... Benni brýtur á Kristni, þeir taka það stutt
36. mín
Benni brýtur á Khalok og hann er brjálaður
35. mín
Khalok kominn í álitlegt færi en setur hann framhjá!
34. mín
HALLLLLÓ hvað er að gerast HAGLÉL!!!
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín Mark úr víti!
Manuel Ferriol Martínez (Tindastóll)
Hann var alltaf að fara að skora úr þessu vá! Setur hann samt bara semi í mitt markið en hann sendi Zupancic í vinstra hornið
29. mín
Vííííítiiiii Shiiiiiit Sýnist það hafa verið Domi sem braut, svakaleg tækling
28. mín
Daaaaauuuuuuuðafææææææriiii Sæææææææliiiiir þetta var dauðafæri! Khalok fékk sendingu upp í horn, keyrir með hann sjálfur og setur hann svo fyrir í nánast opið mark þar sem Djumo kemur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá er Stoisavlevic mættur og ver þetta?!?!
28. mín
Benni reynir stungu á Milosevic en endar í höndunum á Zupancic
27. mín
Svend brýtur á Djumo, þeir taka þetta stutt
26. mín
Það er að færast meira líf í Kormák/Hvöt hafa átt hættulegri færi síðustu mínútur
25. mín
Svend með tæklingu úr efstu hillu og kemur í veg fyrir ágætis færi og fyrirgjöf
24. mín
Potkozarc með flotta fyrirgjöf en Kristinn rétt missir af henni
23. mín
Fææææææri! Kolbeinn fær stungu, tekur touchið upp en hann endar svo með að brjóta af sér...
20. mín Gult spjald: Davíð Leó Lund (Tindastóll)
20. mín
Davíð Leó brýtur á Kristni Bjarna og fær að launum gult spjald, strax rooooosalegur hiti og allir leikmenn mættir hér í pirring...
20. mín Gult spjald: Björn Vignir Björnsson (Kormákur/Hvöt)
15. mín
Aftur ágætis samspil hjá Stólunum, Manuel á sendingu upp á Kolbein sem reynir fyrirgjöf en hendi dæmd á Khalok
14. mín Gult spjald: Federico Ignacio Russo Anzola (Kormákur/Hvöt)
13. mín
Davíð Leó á góða sendingu upp á Kolbeinn hann keyrir upp og inn, missir svo boltann en Manuel nær honum, sem síðan er brotið á
10. mín
Hér er mikill hraði og mikil harka en lítið verið um opin færi það sem af er og menn mikið að missa boltann... Spennustigið er veeel hátt
6. mín
Fææææriiii, en Kolbeinn rétt missir af honum
5. mín
Hér er allt að verða vitlaust! Gotler tekur spyrnu en ekkert verður úr henni
2. mín
Djumo brýtur á Svend, það er strax harka hér! Og stuðningsmenn beggja liða láta heyra vel í sér!
1. mín
Matheus sparkar þessu af stað fyrir gestina
Fyrir leik
Nágrannaslagur af bestu gerð Ef þið eruð eitthvað að efast um að það verði læti í þessum leik þá hafið engar áhyggjur! Hér eru nágrannalið að mætast, fjölmargir leikmenn spilað saman í sameinuðum yngri flokkum og svo hafa leikmenn einnig spilað sitt á hvað með báðum liðum...

Hér ættu því allir að þekkja veikleika og styrkleika hver annars

Sigurður Pétur, Juan Carlos Dominguez Requena, Jón Gísli hafa til að mynda allir spilað fyrir Tindastól og Dominic Louis Furness bæði spilaði og þjálfaði lið Tindastóls á síðasta ári!

Þá hafa Arnar Ólafsson, Benjamín og Ísak allir spilað með Kormáki/Hvöt í mfl.

Fyrir leik
Kormákur/Hvöt Kormákur/Hvöt koma einnig vel heitir til leiks en þeir sigruðu lið Hattar/Hugins 4-2 á útivelli í síðustu umferð 2. deildarinnar sem tryggði þeim 35 stig og 4. sætið í 2. deildinni

Þeir koma þá einnig inn í þennan leik með 3-1 sigri sínum á Ými sem spila í 3. deildinni.

Það er því heldur betur góð stemming í liði Kormáki/Hvatar og þeir munu án efa mæta klárir til leiks og tilbúnir í slag fyrir Laugardalsvöll!

Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Fyrir leik
Tindastóll Tindastólsliðið kemur sjóðheitt inn í þennan leik, þeir unnu síðasta leik sinn 6-2 gegn KFK í 3. deildinni sl. helgi og hafa verið að raða inn mörkum á heimavelli.

En þeir einmitt unnu KFG, sem spilar í 2. deildinni, 4-1 í 8. liða úrslitum bikarsins og höfðu þar áður unnið Þrótt V. 3-2 sem einnig spila í 2. deild.

Það er því ljóst að þeim líður vel í bikarkeppninni og það verður allt lagt undir í kvöld til að komast í úrslitaleikinn á Laugardalsvöll!

Mynd: Sigurður Ingi Pálsson

Fyrir leik
Bæði lið hafa boðað stuðningsmenn sína í gleðistund fyrir leikinn svo það má gera ráð fyrir alvöru stemmingu í mannskapnum






Fyrir leik
Undanúrslit Fótbolta.net bikarsins Verið hjartanlega velkomin í alvöru nágrannaslag hér á Sauðárkróki, þar sem Tindastóll tekur á móti nágrönnum sínum í Kormáki/Hvöt í undanúrslitum Fótbolti.net bikarsins

Það má gera ráð fyrir hörkueik hér en leikar hefjast á slaginu 19:15!

Mynd: Snæbjört Pálsdóttir

Byrjunarlið:
1. Simon Zupancic (m)
4. Papa Diounkou Tecagne
5. Federico Ignacio Russo Anzola
6. Sigurður Pétur Stefánsson
7. Bocar Djumo
8. Helistano Ciro Manga
9. Kristinn Bjarni Andrason
10. Matheus Bettio Gotler ('65)
17. Goran Potkozarac (f)
22. Abdelhadi Khalok
23. Juan Carlos Dominguez Requena
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
3. Dominic Louis Furness
11. Jón Gísli Stefánsson ('65)
13. Sigurður Bjarni Aadnegard
14. Hlib Horan
26. Haukur Ingi Ólafsson
44. Indriði Ketilsson
66. Stefán Freyr Jónsson
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Björn Vignir Björnsson (Þ)
Finnur Karl Jónsson
Eyjólfur Örn Þorgilsson
Sigurjón Bjarni Guðmundsson
Arnór Ágúst Sindrason
Arnar Freyr Ómarsson

Gul spjöld:
Federico Ignacio Russo Anzola ('14)
Björn Vignir Björnsson ('20)
Matheus Bettio Gotler ('44)
Papa Diounkou Tecagne ('58)
Helistano Ciro Manga ('90)

Rauð spjöld:
Goran Potkozarac ('58)
Dominic Louis Furness ('87)
Bocar Djumo ('93)
Matheus Bettio Gotler ('95)