Lengjudeild karla - Umspil
Keflavík

LL
4
0
0

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Fram

LL
4
0
0


Fram
4
0
FHL

Olga Ingibjörg Einarsdóttir
'27
1-0
Murielle Tiernan
'38
2-0
Eyrún Vala Harðardóttir
'71
3-0
Una Rós Unnarsdóttir
'74
4-0
27.09.2025 - 19:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Logn og fínasta veður
Dómari: Brynjar Þór Elvarsson
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Logn og fínasta veður
Dómari: Brynjar Þór Elvarsson
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
('85)


4. Emma Kate Young
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
('85)

9. Murielle Tiernan

10. Una Rós Unnarsdóttir

13. Mackenzie Elyze Smith (f)
14. Hildur María Jónasdóttir
('80)

23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('63)

30. Kamila Elise Pickett
77. Eyrún Vala Harðardóttir
('80)
- Meðalaldur 24 ár


Varamenn:
6. Katrín Erla Clausen
('63)

8. Karítas María Arnardóttir
('85)

18. Eyrún Björg Benediktsdóttir
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
('80)

22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
('85)

25. Karen Dögg Hallgrímsdóttir
29. Sylvía Birgisdóttir
('80)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Svava Björk Hölludóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Alda Ólafsdóttir
Þóra Rún Óladóttir
Pálmi Þór Jónasson
Gareth Thomas Owen
Kirian Elvira Acosta
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fram áfram í deild þeirra bestu!
Hvað réði úrslitum?
Framarar bara miklu miklu sterkari frá fyrstu mínútu og FHL áttu fá svör og réðu engan veginn við pressu Framara þær mættu bara mun betri til leiks.
Bestu leikmenn
1. Una Rós Unnarsdóttir
Enginn spurning Una var algjör lykill í liði fram spilaði leikinn frábærlega og skoraði eitt mark og 2 stoðsendingar.
2. Murielle Tiernan
Murielle Tiernan Var einnig mjög góð skoraði 1 mark og lagði upp eitt og synti varnarleik þegar þess þurfti vel og góð pressa
Atvikið
3 mark Fram sem kláraði leikinn endanlega.
|
Hvað þýða úrslitin?
Að Fram heldur sér í Bestu deild kvenna og Tindastóll fer niður ásamt FHL.
Vondur dagur
Ætla gefa varnarlínu FHL Hún var í miklu basli mjög oft í leiknum.
Dómarinn - 9
Ekkert útá Brynjar að setja dæmdi þennan leik mjög vel.
|
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. María Björg Fjölnisdóttir
8. Katrín Edda Jónsdóttir
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
21. Isabelle Rose Gilmore
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir
('63)

24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 21 ár
Varamenn:
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
11. Christa Björg Andrésdóttir
('63)

12. Embla Fönn Jónsdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir
- Meðalaldur 19 ár
Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic
Hjörvar Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: