Besta-deild karla - Efri hluti
Fram

LL
2
0
0

Besta-deild karla - Neðri hluti
Afturelding

LL
3
2
2


Fram
2
0
Valur

Fred Saraiva
'22
1-0
Fred Saraiva
'49
2-0
28.09.2025 - 19:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Þórður Þorsteinsson Þórðarson
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Þórður Þorsteinsson Þórðarson
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva


12. Simon Tibbling
('85)

15. Jakob Byström
('68)

16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
25. Freyr Sigurðsson
('90)

26. Sigurjón Rúnarsson
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
1. Bjarki Arnaldarson (m)
9. Róbert Hauksson
('68)

11. Magnús Þórðarson
('90)

23. Már Ægisson
('85)

30. Kristófer Konráðsson
32. Hlynur Örn Andrason
33. Kajus Pauzuolis
36. Þorsteinn Örn Kjartansson
71. Alex Freyr Elísson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Daníel Traustason
Friðgeir Bergsteinsson
Kirian Elvira Acosta
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fram vinnur hér sannfærandi sigur gegn Valsliði sem var algjörlega bitlaust hér í kvöld og er að stimpla sig út úr titilbaráttunni.
85. mín

Inn:Már Ægisson (Fram)
Út:Simon Tibbling (Fram)
Tibbling flottur í dag, eins og alltaf.
85. mín
Næstum sjálfsmark!
Fyrirgjöf inn á teiginn sem fer af bakinu á Þorra og er á leið inn en Viktor vel á verði.
83. mín
Valsmenn liggja alveg á Frömurum sem stendur en það er ekki hægt að segja að þeir séu að skapa neitt.
64. mín
Freyr með skemmtilegan bolta fyrir teiginn sem Byström kemst í og er í virkilega góðu færi en er vissulega að teygja sig í boltann og hann fer yfir.
62. mín
Skoglund fer hér niður í teignum og heimtar víti. Það var ekkert í þessu sýnist mér og ÞÞÞ er því sammála.
60. mín
Hættulegur bolti fyrir markið frá Kennie en enginn Framari nær að koma tánni í boltann og boltinn endar hjá Ömma.
57. mín
Dauðafæri!
Albin með fyrirgjöf hérna með jörðinni á Jónatan sem er algjörlega einn á auðum sjó en skotið hans er vonlaust og beint á Viktor.
56. mín
Hann vill þrennuna!
Fred hérna kominn í fínt færi en afgreiðslan svíkur hann. Hann vil ná þrennunni.
55. mín
Hættuleg hornspyrna hérna hjá Völsurum sem Viktor slær í slánna og það skapast stórhætta en dæmt brot á Val. Viktor liggur eftir.
49. mín
Gult spjald: Marius Lundemo (Valur)

Fær gult fyrir að brjóta á Kennie í aðdraganda marksins.
49. mín
MARK!

Fred Saraiva (Fram)
Stoðsending: Kennie Chopart
Stoðsending: Kennie Chopart
Framarar tvöfalda forystuna!
Kennie Chopart kemur boltanum út á vinstri kantinn á Fred sem snýr boltann út við stöngina fjær.
Frábær afgreiðsla en líklega hafði þetta einhverja viðkomu í Orra.
Frábær afgreiðsla en líklega hafði þetta einhverja viðkomu í Orra.
45. mín
Hálfleikur
Fram leiðir í hálfleik
1-0 fyrir heimamönnum þegar ÞÞÞ flautar til hálfleiks. Fram verið betri aðilinn að mínu mati. Ekki mikill kraftur í Valsmönnum og erfitt að sjá þá snúa þessu við.
39. mín
Freyr Sigurðsson fær hér boltann inn á teig og er við það að komast í dauðafæri en missir jafnvægið og dettur þegar hann er að hlaða í skotið.
36. mín
Albin Skoglund fær hér boltann rétt fyrir utan teig með bakið i markið. Snýr og nær skoti en það er hátt yfir.
35. mín
Jónatan Ingi hér við það að sleppa einn í gegn en Kyle nær honum og fer í hörkutæklingu þar sem hann vinnur boltann. Uppsker mikið lófaklapp frá stuðningsmönnum Fram.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Jakob Byström hér með skemmtilega tilraun. Alvöru hjólhestur sem fór ekkert svo langt framhjá.
22. mín
MARK!

Fred Saraiva (Fram)
Framarar eru komnir yfir!
Freyr fær boltann vel fyrir utan teig hægra megrinn og skýtur í átt að marki. Boltinn nokkuð beint á Ögmund en það virðist vera eitthvað skrýtið flökt á þessum bolta og Ögmundur nær bara að slá þetta út í teiginn.
Þar er Fred mættur manna fyrstur og kemur boltanum yfir línuna.
Valsarar gætu verið að stimpla sig út úr titilbaráttunni hér í kvöld!
Þar er Fred mættur manna fyrstur og kemur boltanum yfir línuna.
Valsarar gætu verið að stimpla sig út úr titilbaráttunni hér í kvöld!
18. mín
Tryggvi Hrafn sleppur hér einn í gegn inn á teignum. Viktor gerir þó vel og handsamar boltann, flaggið fór þó á loft.
17. mín
Albin Skoglund fær hér boltann inn á teignum í góðri stöðu en skot hans fer hins vegar yfir markið.
13. mín
Hörkukraftur hérna í Fred, kemur askvaðandi í átt að marki en skotið hans hins vegar beint á Ögmund sem handsamar þetta.
7. mín
Gott færi!
Hornið kemur inn á teiginn og Markus Nakkim skallar hann þvert yfir markteiginn á fjærstöngina þar sem Lundemo skallar boltann rétt yfir.
6. mín
Tryggvi Hrafn fær boltann vinstra meginn rétt fyrir utan teig, á þrumuskot sem fer rétt yfir markið. Var að miða í samskeytin fjær.
Fyrir leik
Markaskorunin þarf að dreyfast betur meðan Patrick er meiddur, Jonatan Ingi skuldar og það er 3.5 að hann skori á Epic
Fyrir leik
Dóri Gylfa spáir í spilin
Halldór Gylfason, sem stendur nú í ströngu bæði á sviði og skjá, spáði í umferðina.
Hann spáir því að Valsmenn sæki hér nauman sigur og haldi von sinni um titil á lífi.
Fram 0 - 1 Valur (19:15 á sunnudag)
Valsmenn vakna. Skora úr víti. Bragðdaufur leikur.
Hann spáir því að Valsmenn sæki hér nauman sigur og haldi von sinni um titil á lífi.
Fram 0 - 1 Valur (19:15 á sunnudag)
Valsmenn vakna. Skora úr víti. Bragðdaufur leikur.

Fyrir leik
Fram
Fram er ekki að spila upp á neitt nema bara stoltið í þessum lokaumferðum deildarinnar. Liðinu tókst þó ætlunarverk sitt sem var það að komast í efri hlutann og nú þarf liðið að sýna að það eigi heima þar.
Það bárust sannarlega gleðitíðindi úr Úlfarsárdal í gær þegar greint var frá því að Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, hefði gert nýjan samning við liðið til næstu tveggja ári.
Það bárust sannarlega gleðitíðindi úr Úlfarsárdal í gær þegar greint var frá því að Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, hefði gert nýjan samning við liðið til næstu tveggja ári.

Fyrir leik
Valur
Valsmönnum hefur sannarlega fatast flugið síðastliðnar vikur, sér í lagi í kjölfar bikarúrslitaleiksins þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Vestra.
Liðið er nú fjórum stigum frá toppliði Víkings en liðin mætast einmitt í lokaumferðinni. Nú skiptir bara öllu máli fyrir Val að vinna sína leiki, ef þeir gera það þá er líklegra en ekki að við fáum hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni, er það ekki það sem allir vilja sjá?
Liðið er nú fjórum stigum frá toppliði Víkings en liðin mætast einmitt í lokaumferðinni. Nú skiptir bara öllu máli fyrir Val að vinna sína leiki, ef þeir gera það þá er líklegra en ekki að við fáum hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni, er það ekki það sem allir vilja sjá?

Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
5. Birkir Heimisson
('68)

8. Jónatan Ingi Jónsson
11. Sigurður Egill Lárusson
('77)

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund
('77)

15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
20. Orri Sigurður Ómarsson
('68)
('86)


22. Marius Lundemo
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
('77)

6. Bjarni Mark Duffield
13. Kristján Oddur Kristjánsson
16. Stefán Gísli Stefánsson
21. Jakob Franz Pálsson
('68)

23. Adam Ægir Pálsson
('68)

33. Andi Hoti
('86)

97. Birkir Jakob Jónsson
('77)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Patrick Pedersen
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Chris Brazell
Gul spjöld:
Marius Lundemo ('49)
Rauð spjöld: