Man Utd hefur áhuga á Valverde - Guehi gæti farið til Tottenham - Frank hefur líka áhuga á Collins
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Stjarnan
LL 3
4
FH
Stjarnan
3
4
FH
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '2 1-0
1-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir '11
1-2 Thelma Karen Pálmadóttir '17
Gyða Kristín Gunnarsdóttir '30 , misnotað víti 1-2
Birna Jóhannsdóttir '45 2-2
2-3 Thelma Karen Pálmadóttir '52
2-4 Berglind Freyja Hlynsdóttir '81
Sandra Hauksdóttir '93 3-4
01.10.2025  -  18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Byrjunarlið:
13. Bridgette Nicole Skiba (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('62)
9. Birna Jóhannsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('62)
11. Betsy Doon Hassett
14. Snædís María Jörundsdóttir
18. Margrét Lea Gísladóttir ('77)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Vera Varis (m)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('62)
19. Hrefna Jónsdóttir ('77)
22. Esther Rós Arnarsdóttir
42. Sandra Hauksdóttir ('62)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Jana Sól Valdimarsdóttir
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Jessica Ayers
Arnar Páll Garðarsson
Beka Kaichanidis

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Arngrímur Alex Ísberg Birgisson
Skýrslan: Sjö marka leikur á Samsung
Hvað réði úrslitum?
FH var með boltann flest allan leikinn og var með góð tök á honum. Mörkin sem þau fá á sig voru klárlega á þannig tíma að þær voru ekki með fókus og var alveg hægt að komast fram hjá þeim. Tvö af fjórum mörkum FH kom eftir lélega sendingu frá Stjörnunni og FH refsaði.
Bestu leikmenn
1. Thelma Karen Pálmadóttir (FH)
Var góð í dag og skoraði tvö flott mörk, þrátt fyrir að spila 90 mínútur þá var mikil orka í henni allan leikinn.
2. Macy Elizabeth Enneking (FH)
Þrátt fyrir að fá á sig þrjú mörk í dag og fyrsta markið leit mjög illa út þá varði hún víti og góð tækifæri sem Stjarnan fékk, Stjarnan hefði getað skorað fleiri í dag ef Enneking væri ekki í markinu.
Atvikið
Strax eftir að FH kemst yfir þá tekur FH yfirhöndina og er að halda í boltann vel og Stjarnan var í erfiðleikum flest allan leikinn að koma boltanum upp völlinn og þannig var þetta allan leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er á botni efri hlutans með 28 stig en FH færir sig nær Breiðablik og er það aðeins orðið 7 stig á milli. FH tekur á móti Þrótt í næsta leik og hann getur verið mikilvægur um það hver fær annað sætið þar sem liðin eru með jafn mörg stig.
Vondur dagur
Hassett var í vandræðum með Thelmu yfir mest allan leikin, hún vissulega fær víti en var oftast á tímum að ,,ball watcha" þegar boltinn kom hátt yfir hennar megin og Thelma var þá oft á tíðum sloppin í gegn.
Dómarinn - 8
Vel dæmdur leikur, engin vafaatriði.
Byrjunarlið:
1. Macy Elizabeth Enneking (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
6. Katla María Þórðardóttir (f)
7. Thelma Karen Pálmadóttir
11. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('83)
13. Maya Lauren Hansen ('75)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('68)
23. Deja Jaylyn Sandoval
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
36. Harpa Helgadóttir ('68)
37. Jónína Linnet
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('75)
9. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('68)
12. Aldís Guðlaugsdóttir
33. Anna Heiða Óskarsdóttir ('68)
41. Ingibjörg Magnúsdóttir ('83)
42. Hafrún Birna Helgadóttir
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Vigdís Edda Friðriksdóttir
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir
Haraldur Sigfús Magnússon

Gul spjöld:
Harpa Helgadóttir ('39)

Rauð spjöld: