Man Utd hefur áhuga á Valverde - Guehi gæti farið til Tottenham - Frank hefur líka áhuga á Collins
KA U19
0
0
Jelgava U19
Samtals
2
:
2
01.10.2025  -  14:00
Greifavöllurinn
Evrópukeppni unglingaliða
Dómari: Karl Koppel (Eistland)
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Dómarar frá Eistlandi Dómararnir í dag koma frá Eistlandi. Karl Koppel er með flautuna og á hliðarlínunum eru þeir Riivo Stolts og Thor Vaas.

Sveinn Arnarsson, sem vissulega er Íslendingur, er svo fjórði dómari.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sveinn er fjórði dómari
Fyrir leik
Unglingalið KA leikur seinni leikinn
Mynd: Aðsend

KA, sem varð Íslandsmeistari í 2. flokki á síðasta ári, mætir í dag lettneska liðinu Jelgava í seinni viðureign liðanna í 1. umferð Evrópukeppni unglingaliða.

Það má búast við spennandi leik en fyrri leikurinn í Lettlandi endaði með 2-2 jafntefli og verður leikið til þrautar í dag.

Lettneska liðið leiddi 2-0 í hálfleik í fyrri leiknum en KA kom til baka í seinni hálfleik og náði jafntefli.

Valdimar Logi Sævarsson minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu og varamaðurinn Andri Valur Finnbogason jafnaði svo metin á 84. mínútu.

Þeir Slobodan Milisic og Egill Daði Angantýsson eru þjálfarar KA liðsins.

Mynd: Aðsend
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: