Real Madrid undirbýr risatilboð í Rodri - Maguire orðaður við Sádi-Arabíu - Olise í stað Salah?
Besta-deild karla - Efri hluti
Víkingur R.
LL 2
0
FH
Besta-deild karla - Efri hluti
Breiðablik
LL 3
1
Fram
Víkingur R.
2
0
FH
Valdimar Þór Ingimundarson '9 1-0
Helgi Guðjónsson '84 2-0
05.10.2025  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Logn og þurrt hér undir ljósunum
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 2240
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
8. Viktor Örlygur Andrason ('71)
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
19. Óskar Borgþórsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen ('79)
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('92)
32. Gylfi Þór Sigurðsson
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('92)
7. Erlingur Agnarsson
15. Róbert Orri Þorkelsson
20. Tarik Ibrahimagic ('71)
24. Davíð Örn Atlason
27. Matthías Vilhjálmsson ('79)
33. Haraldur Ágúst Brynjarsson
48. Viktor Steinn Sverrisson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('19)
Gylfi Þór Sigurðsson ('64)
Valdimar Þór Ingimundarson ('65)
Helgi Guðjónsson ('84)
Matthías Vilhjálmsson ('97)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Víkingar Íslandsmeistarar 2025
Hvað réði úrslitum?
Víkingar byrjuðu leikinn af svakalegum krafti, og ég hélt að þeir ætluðu bara að klára leikinn á fyrstu mínútunum. Þessi kafli skilaði hins vegar bara einu marki og FH-ingar náðu að koma sér betur inn í leikinn. Seinni hálfleikurinn var síðan aðeins rólegri, og töluvert af stoppum. Víkingarnir sýndu þá styrk sinn að ná að hamra loka naglann í kistuna og skoruðu til að gulltryggja þetta á 84. mínútu.
Bestu leikmenn
1. Gylfi Þór Sigurðsson (Víkingur)
Gylfi var gamla bands Gylfi í kvöld. Alveg magnaður á miðjunni, og í sumum hlaupum sem hann tók var eins og hann væri 10 árum yngri en hann er.
2. Helgi Guðjónsson (Víkingur)
Eins og rennilás upp og niður vinstri kantinn, endalaus vél á manninum og svo er hann ekkert búinn að gleyma því hvernig á að skora mörk þó hann sé að spila í vinstri bakverði. Frábær skalli sem kláraði þetta fyrir Víkinga.
Atvikið
Á 29. mínútu er Sigurður Bjartur Hallsson tekinn niður inn í teig og hann á að fá víti. Elías hins vegar dæmir ekkert, það voru mistök af mínu mati, en staðan var 1-0 á þeim tíma.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru Íslandsmeistarar 2025. FH getur ekki farið ofar en 5. sæti sem þeir eru í núna.
Vondur dagur
Uppspil FH-inga frá öftustu línu var oft á tíðum alveg hrikalega slakt. Þeir misstu boltann trekk í trekk á eigin vallarhelmingi, og sá sem gerði það oftast var Tómas Orri Róbertsson. Ekki góður leikur hjá þessum unga miðjumanni sem gaf full mörg færi, þó hann hafi vissulega ekki verið einn í því að gefa færi, þá gerði það hann mest.
Dómarinn - 5
Heilt á litið var leikurinn vel dæmdur, fyrst í 70 mínútur af Elíasi Inga og síðustu 20 af Helga Mikael. Vítaspyrnudómurinn sem Elías sleppir er hins vegar bara svo stórt atriði, og svo augljóst (að mér finnst) að mínusinn er frekar mikill fyrir að sleppa því.
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Birkir Valur Jónsson ('85)
4. Ahmad Faqa ('85)
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('71)
17. Dagur Örn Fjeldsted ('71)
21. Böðvar Böðvarsson (f)
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson ('71)
37. Baldur Kári Helgason
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Hilmar Karlsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson ('71)
10. Björn Daníel Sverrisson ('71)
11. Bragi Karl Bjarkason ('71)
18. Einar Karl Ingvarsson ('85)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
34. Óttar Uni Steinbjörnsson
35. Allan Purisevic
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson ('85)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('17)

Rauð spjöld: