Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
Þór/KA
1
1
Fram
0-1 Lily Anna Farkas '35
Karen María Sigurgeirsdóttir '58 1-1
09.10.2025  -  18:00
Boginn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Bergvin Fannar Gunnarsson
Áhorfendur: 112
Maður leiksins: Ashley Brown Orkus
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
7. Amalía Árnadóttir ('82)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('70)
13. Sonja Björg Sigurðardóttir ('70)
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('70)
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
27. Henríetta Ágústsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Ellie Rose Moreno ('70)
11. Sigyn Elmarsdóttir
12. Bríet Kolbrún Hinriksdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger ('82)
21. Ísey Ragnarsdóttir ('70)
23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('70)
25. Halldóra Ósk Gunnlaugsd. Briem
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Margrét Árnadóttir
Hannes Bjarni Hannesson
Kolfinna Eik Elínardóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Aron Birkir Stefánsson
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Eva S. Dolina-Sokolowska

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Fyrsta jafntefli Þór/KA kom í lokaumferðinni
Hvað réði úrslitum?
Þessi leikur einkenndist af því að það var lítið sem ekkert undir. Þetta var ekki mikið fyrir augað.
Bestu leikmenn
1. Ashley Brown Orkus
Átti flottan leik í kvöld. Maður leiksins fyrir að bjarga stigi í lokin. Hefði hins vegar getað gert betur í markinu sem Fram fékk á sig.
2. Agnes Birta Stefánsdóttir
Agnes far flott í öftustu línu hjá Þór/KA. Átti frábæra tæklingu sem kom í veg fyrir að Alda Ólafsdóttir kæmist í upplagt færi til að koma Fram aftur yfir.
Atvikið
Þór/KA fékk ótrúlegt færi í blálokin þar sem liðið náði nokkrum skotum en vörnin át þau öll þar til Ashley Brown Orkus varði frábærlega að lokum.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA gerði jafntefli í fyrsta sinn í sumar og endar á toppnum í neðri hlutanum eða 7. sæti en nýliðar Fram enda í 8. sæti.
Vondur dagur
Það var dauft yfir leiknum heilt yfir. Hugmyndasnautt fram á við hjá Þór/KA sérstaklega, Fram fór illa með nokkur fín færi.
Dómarinn - 7
Rólegur dagur á skrifstofunni. Veifaði ekki gula spjaldinu enda engin ástæða til.
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
4. Emma Kate Young
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen ('65)
7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan ('76)
10. Una Rós Unnarsdóttir ('86)
11. Lily Anna Farkas ('86)
13. Mackenzie Elyze Smith (f)
30. Kamila Elise Pickett
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
8. Karítas María Arnardóttir
16. Karen Dögg Hallgrímsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('86)
25. Thelma Lind Steinarsdóttir ('86)
26. Sylvía Birgisdóttir ('76)
77. Eyrún Vala Harðardóttir ('65)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Pálmi Þór Jónasson
Þorgrímur Haraldsson
Magnús Þorsteinsson
Jón Smári Hansson
Daði Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: