Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Í BEINNI
Besta-deild karla - Efri hluti
Víkingur R.
LL 2
0
Valur
Vestri
1
5
KR
0-1 Guðmundur Andri Tryggvason '16
0-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson '45
0-3 Guðmundur Andri Tryggvason '47
Ágúst Eðvald Hlynsson '53 1-3
1-4 Eiður Gauti Sæbjörnsson '54
1-5 Luke Rae '64
25.10.2025  -  14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Kalt, hiti við frostmark, smá gola, skýjað en úrkomulaust. Toppaðstæður myndi ég segja!
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f) ('58)
3. Anton Kralj
5. Thibang Phete ('72)
6. Gunnar Jónas Hauksson ('58)
7. Vladimir Tufegdzic ('46)
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('69)
40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
9. Pétur Bjarnason ('46)
13. Albert Ingi Jóhannsson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('69)
18. Marinó Steinar Hagbarðsson
19. Emmanuel Duah ('58)
22. Elmar Atli Garðarsson ('58)
29. Johannes Selvén
77. Sergine Fall ('72)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Djogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson

Gul spjöld:
Gustav Kjeldsen ('18)
Anton Kralj ('36)
Diego Montiel ('72)
Sergine Fall ('77)
Pétur Bjarnason ('78)
Guðmundur Arnar Svavarsson ('90)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: KR áfram í Bestu deildinni (Staðfest)
Hvað réði úrslitum?
KR liðið var betra liðið í dag, held að langflestir geti verið sammála um það. Þeir komust yfir sem er mjög mikilvægt gegn Vestra og Vestri náði ekki að jafna sem gerði liðinu erfitt fyrir í framhaldinu. Gæðin fram á við hjá Vestra eru alls ekki endalaus og það vantaði fleiri vopn til að særa KR-inga.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Andri Tryggvason
Ég var svona eiginlega búinn að gefast upp á Andra og hans meiðslum, verið mjög erfitt að undanförnu en hann minnti heldur betur á sig í dag og skoraði tvö góð mörk. Það var alltaf einhver atgangur í kringum hann, kraftur, attitjúd, stælar og allt það sem KR liðið þarf til að geta svo sýnt gæðin. Vonandi að Andri eigi fleiri svona leiki á næsta tímabili.
2. Aron Sigurðarson
Eiður Gauti skoraði tvö en fór mjög svo illa með gott færi í 0-1, sem hefði getað kostað. Aron verið besti maður KR og sýndi oft í dag mikil gæði. Tvær stoðsendingar hjá Aroni sem er á deginum besti leikmaður deildarinnar.
Atvikið
Þegar flaggið fór á loft í 1-1 marki Vladimir Tufegdzic. Túfa var ekki rangstæður og ákvörðunin því röng, sem er fúlt. Vestri í jafnri stöðu er allt annað lið en Vestri sem lendir undir.
Hvað þýða úrslitin?
KR heldu sér uppi en Vestri fellur í Lengjudeildina.
Vondur dagur
Mér fannst Vestramenn upptjúnaðir, á köflum í 0-1 of peppaðir að ætla jafna strax. Þeir auðvitað jöfnuðu strax en það fékk ekki að telja. Slæm mistök Anton Kralj, slök sending inn á miðjan vallarhelming Vestra þar sem KR vann boltann og skoraði þremur sekúndum seinna setti liðið í mjög slæma stöðu.
Dómarinn - 3
Mér fannst langoftast í leiknum flautað á réttum augnablikum og vel gert í því að spjalda og hvernig var spjaldað. Það er hins vegar þetta atvik í stöðunni 0-1 fyrir KR sem situr í öllum nema KR-ingum. Þetta er svo blóðugt og Eðvarð aðstoðardómari er manna súrastur og svekktastur.
Byrjunarlið:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Michael Akoto
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
10. Guðmundur Andri Tryggvason ('55)
11. Aron Sigurðarson (f)
16. Matthias Præst
17. Luke Rae
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
28. Hjalti Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson ('72)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
19. Amin Cosic ('55)
20. Atli Hrafn Andrason
22. Ástbjörn Þórðarson ('72)
25. Jón Arnar Sigurðsson
27. Róbert Elís Hlynsson
37. Stefán Árni Geirsson
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Theodór Elmar Bjarnason
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:
Luke Rae ('36)
Guðmundur Andri Tryggvason ('45)
Finnur Tómas Pálmason ('51)
Amin Cosic ('59)
Aron Sigurðarson ('80)

Rauð spjöld: