McKenna og Pochettino hafa áhuga á að taka við Man Utd - Chelsea í stjóraleit og ætlar að bjóða í Olise
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
Birkir Már: Óþolandi að línuvörðurinn sjái ekki að markvörðurinn ver fyrir utan teig
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Arnar Gunnlaugs: Þú getur alveg eins flippað coin til að ákveða hverjir myndu vinna
Jón Þór: Hann hrynur í jörðina eins og hann hafi verið kýldur og nefbrotinn
Kristrún Ýr: þetta er bara klassískt Keflvískt veður
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Ólafur Kristjáns: Annaðhvort skríður þú undir stein og felur þig eða ferð upp á steininn
Davíð Smári: Heilt yfir pínu svekktur að hafa ekki náð að klára þetta
Árni Guðna: Þetta var bara hræðilegt
Arnar Daníel: Það toppar þetta ekkert
Dragan svekktur að vinna ekki einum færri - „Hafi 120% verið mark"
Chris Brazell: Ég held ég þurfi að leggjast niður
Fúsi: Við búum á Íslandi og stundum er rok
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Haraldur Freyr: Þetta var bardagaleikur
Maggi Már svekktur með spilamennskuna: Strákarnir vita það, við vitum það
Fyrri hálfleikurinn ævintýralega slakur - „Til skammar"
   fös 26. apríl 2019 09:00
Arnar Daði Arnarsson
Álitið: Hvaða lið skorar flestu mörkin?
Valsmenn eru líklegir til að skora flestu mörkin í sumar.
Valsmenn eru líklegir til að skora flestu mörkin í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net mun líkt og undanfarin ár hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla með góðum hópi álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt í kringum deildina.

Pepsi Max-deildin hefst í kvöld með leik Vals og Víkings R. klukkan 20:00 á Origo-vellinum.

Spurt er:
Hvaða lið skorar flestu mörkin?

Álitsgjafarnir eru:
Aron Kristinn Jónasson (ClubDub)
Böðvar Böðvarsson (Bakvörður Jagiellonia Bialystok)
Edda Sif Pálsdóttir (RÚV)
Geir Ólafsson (Stórsöngvari)
Gísli Eyjólfsson (Miðjumaður Mjallby)
Guðjón Guðmundsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Ingólfur Sigurðsson (Miðjumaður Leiknis R.)
Kristján Óli Sigurðsson (Fyrrum knattspyrnumaður)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport)

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!

Sjá einnig:
Hver er líklegastur til að fara út í atvinnumennsku?
Hver verður markakóngur?
Hver er líklegastur til að gera það gott í Eurovision?
Hver verður bestur?
Hvernig verður mætingin?
Hvaða lið verður spútnik liðið?
Hvaða lið falla?
Hvaða lið veldur mestu vonbrigðum?
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með í heimsreisu?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner