McKenna og Pochettino hafa áhuga á að taka við Man Utd - Chelsea í stjóraleit og ætlar að bjóða í Olise
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum
Hugarburðarbolti Þáttur 17 Uppgjör tímabilsins
Enski boltinn - Þegar partýið er búið
Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Hugarburðarbolti þáttur 16
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
Útvarpsþátturinn - Böddi gestur og vangaveltur um Óskar Hrafn
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
Innkastið - Gylfasýning og óvæntustu úrslit sumarsins
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
   mán 18. júlí 2016 15:00
Fótbolti.net
Innkastið - Lið umferða 1-11 í Inkasso-deildinni
Sigurbergur Elísson - Leikmaður umferða 1-11.
Sigurbergur Elísson - Leikmaður umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tufa er þjálfari fyrri umferðar.
Tufa er þjálfari fyrri umferðar.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Keppni í Inkasso-deildinni er hálfnuð en 11. umferðin fór fram á laugardaginn.

Fótbolti.net hefur valið úrvalslið fyrri umferðar en það má sjá hér að neðan.

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari hjá Stjörnunni, fór yfir liðið og fyrri umferðina með þeim Elvari Geir Magnússyni og Magnúsi Má Einarssyni í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í Podcast-forritum.


Úrvalslið umferða 1-11:
Srdjan Rajkovic (KA)

Andy Pew (Selfoss)
Óttar Bjarni Guðmundsson (Leiknir R.)
Guðmann Þórisson (KA)
Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)

Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.)
Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór)
Alexander Veigar Þórarinsson (Grindavík)

Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Sveinn Aron Guðjohnsen (HK)

Varamenn:
Beitir Ólafsson (Keflavík)
Marc McAusland (Keflavík)
Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Aron Jóhannsson (Haukar)
Hallgrímur Mar Steíngrimsson (KA)
Elvar Páll Sigurðsson (Leiknir R.)
Jón Arnar Barðdal (Fjarðabyggð)

Leikmaður umferða 1-11: Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Þjálfari umferða 1-11: Srdjan Tufegdzic (KA)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner