Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   fös 11. ágúst 2017 09:30
Magnús Már Einarsson
Manchester United Innkastið - Vilja sjá 4-4-2 á heimavelli
Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason.
Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Vegna tæknilegra örðuleika vantaði hluta af spjallinu inn. Búið er að kippa því í liðinn.

Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason eru eldheitir stuðningsmenn Mancester United.

Þeir fóru yfir komandi tímabil hjá Manchester United.

Meðal efnis í þættinum: Krafa á titilinn, óvæntur Matic, fegnir að Morata kom ekki, vöðvafjallið Lukaku, endurkoma Zlatan, Rooney saknað í aukaspyrnum, vantar vinstri bakvörð, Lingard betri á Instagram en í fótbolta, Mkhitaryan gæti slegið í gegn, 4-4-2 á heimavelli, love og hate samband við Fellaini og skortur á mörkum.

Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Arsenal innkastið - Stendur upp í hárinu á Wenger
Athugasemdir
banner