Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið.
Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Sigurður Helgason og Magnús Ingvason hafa báðir verið stuðningsmenn Manchester City í áraraðir.
Hér að ofan má heyra þá ræða tímabilið sem er framundan.
Meðal efnis: Elliheimilið farið í burtu, nagli í markið, bakverðir eins og Usain Bolt, rugl opnunartími á glugganum, eins og smástrákar í klefanum á Laugardalsvelli, Yaya Toure verðandi sendiherra, sóknarsinnað byrjunarlið og krafa á titil.
Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Athugasemdir