Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
   mið 09. ágúst 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið.

Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Sigurður Helgason og Magnús Ingvason hafa báðir verið stuðningsmenn Manchester City í áraraðir.

Hér að ofan má heyra þá ræða tímabilið sem er framundan.

Meðal efnis: Elliheimilið farið í burtu, nagli í markið, bakverðir eins og Usain Bolt, rugl opnunartími á glugganum, eins og smástrákar í klefanum á Laugardalsvelli, Yaya Toure verðandi sendiherra, sóknarsinnað byrjunarlið og krafa á titil.

Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Athugasemdir