Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
Hugarburðarbolti GW8 Jón Steinsson var aftur hetja bláliða!
Enski boltinn - Klopp ekki ómissandi og Sir Alex bolað burt
Innkastið - Stjórnlaust hringleikahús
Tveggja Turna Tal - Árni Freyr Guðnason
Útvarpsþátturinn - Framtíð Norðmannsins og fall Fylkis
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fram vs Fótbolti.net
Innkastið - Af hverju VAR ekki dæmt?
Tveggja Turna Tal - Þorsteinn Halldórsson
Útvarpsþátturinn - Landsliðshetjur og Toddi
Tveggja Turna Tal - Åge Hareide
Fullkominn endir: Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: KR vs RÚV
Hugarburðarbolti GW7 Danny Welbeck er eins og Benjamin Button!
Frá Eastbourne að Íslandsmeistaratitlinum
Enski boltinn - Eldhressir Mosóbræður í heimsókn
Innkastið - Vængbrotnir Valsarar hindruðu Blika
Tveggja Turna Tal - Magnús Már Einarsson
Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
banner
   þri 08. ágúst 2017 17:00
Magnús Már Einarsson
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Mynd: Getty Images
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið.

Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Einar Matthías Kristjánsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is fylgjast vel með gangi mála hjá Liverpool.

Hér að ofan má hlusta á spjall við þá fyrir tímabilið.

Meðal efnis: Skype fundur Klopp við Van Dijk frá Dalvík, Coutinho ekki til sölu, geislavirkur Sakho, endurkoma Moreno, dýrasta barnapían í boltanum, eldfljótur Salah, eilíf meiðsli Sturridge og breiddin á miðjunni.

Sjá einnig:
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Athugasemdir
banner