Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
   þri 08. ágúst 2017 13:00
Fótbolti.net
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Hjálmar Örn Jóhannsson og Jóhann Alfreð Kristinsson.
Hjálmar Örn Jóhannsson og Jóhann Alfreð Kristinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið.

Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Jóhann Alfreð Kristinsson eru miklir Tottenham menn.

Þeir settust niður og ræddu við Magnús Má Einarsson um tímabilið sem er framundan.

Meðal efnis: Nýr Kyle Walker í hægri bakverði, rólegt sumar á leikmannamarkaðinum, bikar á leiðinni, samningatækni Daniel Levy, heimaleikirnir á Wembley, Harry Kane, ævintýri Erik Lamela í Argentínu og breiddin í hópnum.
Athugasemdir
banner