Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið.
Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Jóhann Alfreð Kristinsson eru miklir Tottenham menn.
Þeir settust niður og ræddu við Magnús Má Einarsson um tímabilið sem er framundan.
Meðal efnis: Nýr Kyle Walker í hægri bakverði, rólegt sumar á leikmannamarkaðinum, bikar á leiðinni, samningatækni Daniel Levy, heimaleikirnir á Wembley, Harry Kane, ævintýri Erik Lamela í Argentínu og breiddin í hópnum.
Athugasemdir