banner
mán 02.okt 2017 08:30
Ívan Guđjón Baldursson
Robben: Sonur minn fer á betri ćfingar en viđ
Mynd: NordicPhotos
Carlo Ancelotti var á dögunum rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap gegn PSG í Meistaradeild Evrópu.

Sparkspekingar telja ađ brottreksturinn hafi ekki komiđ til vegna tapsins, heldur vegna ţess ađ Ítalinn vćri búinn ađ missa búningsklefann.

Margir lykilmenn eiga ađ hafa snúist gegn Ancelotti á tímabilinu og ţegar Arjen Robben, Franck Ribery, Mats Hummels og Jerome Boateng voru ekki í byrjunarliđinu gegn PSG var öll pressan komin á stjórann.

„Liđiđ sem sonur minn spilar fyrir er međ betri ćfingar en viđ," sagđi Robben samkvćmt ţýska miđlinum Kicker.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches