mán 02.okt 2017 13:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rúnar Alex: Er tilbúinn ef ég fć tćkifćriđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rúnar Alex Rúnarsson hefur veriđ frábćr í marki Nordsjćlland á tímabilinu. Hann er búinn ađ eigna sér markvarđarstöđuna.

Hann brosti breitt eftir 4-2 sigur á Silkeborg í gćr. Rúnar átti nokkrar frábćrar vörslur í leiknum.

Núna fer hann til móts viđ íslenska landsliđiđ, en framundan eru gríđarlega mikilvćgir leikir í undankeppni HM, leikir sem munu skera úr um ţađ hvort Ísland fer á HM eđa ekki.

„Ţađ var mjög gott ađ viđ skyldum vinna leikinn," sagđi Rúnar viđ vefsíđu Nordsjćlland eftir sigurinn í gćr.

„Ţađ er mjög fínt ađ fara inn í landsleikjahléiđ međ ţennan sigur á bakinu. Viđ erum ađ fara ađ spila tvo mjög mikilvćga leiki."

Ísland mćtir Tyrklandi ytra og föstudaginn og síđan kemur Kosóvó í heimsókn á laugardalsvöll nokkrum dögum síđar.

„Ef viđ fáum fjögur stig úr ţessum leikjum erum viđ öruggir međ umspilssćti og ef viđ vinnum báđa leikina ţá erum viđ mögulega ađ fara beint á HM," sagđi Rúnar sem býst ekki viđ ţví ađ slá Hannes Halldórsson úr byrjunarliđi Íslands ţrátt fyrir ađ hafa veriđ ađ spila vel međ Nordsjćlland í dönsku úrvalsdeildinni.

„Ţađ verđur örugglega engin breyting, en ef ég fć tćkifćriđ ţá er ég tilbúinn," sagđi hann ađ lokum.

Sjá einnig:
Rúnar Alex fćr mikiđ hrós frá ţjálfara Nordsjćlland
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar