Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
   fös 03. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Spilað í Bestu og Lengjunni
Víkingar mæta HK
Víkingar mæta HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding byrjar gegn Gróttu í Lengjudeildinni
Afturelding byrjar gegn Gróttu í Lengjudeildinni
Mynd: Raggi Óla
Það er pakkfull dagskrá í íslenska boltanum þessa helgina. Spilað er í Bestu deildunum, Lengjudeild karla og þá fara neðri deildirnar af stað.

Í kvöld er spilað í Bestu deild kvenna og Lengjudeild karla. Stjarnan tekur á móti Tindastól á meðan Breiðablik spilar við FH.

Fjórir leikur eru í Lengjudeildinni. Afturelding fær Gróttu í heimsókn, Leiknir mætir Njarðvík, Keflavík spilar við nýliða ÍR og þá spilar Þróttur R. við Þór. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. Þá fara tveir leikir fram í 3. deild karla.

Á morgun mætast FH og Vestri í Bestu deild karla. FH hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum en Vestri tvo.

Dalvík/Reynir spilar vIð ÍBV í Lengjudeildinni og þá fer fram heil umferð í 2. deild karla.

Á sunnudag eru fjórir leikir spilaðir í Bestu deild karla. KA, sem hefur byrjað mótið illa, mætir KR. Stjarnan mætir ÍA, HK spilar við Víking á meðan Fram fær Fylki í heimsókn.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 3. maí

Besta-deild kvenna
18:00 Stjarnan-Tindastóll (Samsungvöllurinn)
18:00 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)

Lengjudeild karla
19:15 Afturelding-Grótta (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Leiknir R.-Njarðvík (Domusnovavöllurinn)
19:15 Keflavík-ÍR (Nettóhöllin-gervigras)
19:15 Þróttur R.-Þór (AVIS völlurinn)

3. deild karla
19:15 Augnablik-Vængir Júpiters (Fífan)
19:15 Kári-Elliði (Akraneshöllin)

laugardagur 4. maí

Besta-deild karla
14:00 FH-Vestri (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-ÍBV (Dalvíkurvöllur)

2. deild karla
14:00 Selfoss-Kormákur/Hvöt (JÁVERK-völlurinn)
14:00 KFA-Þróttur V. (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Haukar-Höttur/Huginn (BIRTU völlurinn)
14:00 Reynir S.-Ægir (Brons völlurinn)
16:00 Víkingur Ó.-Völsungur (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 KFG-KF (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 KR-Vestri (Meistaravellir)

3. deild karla
12:00 Árbær-Víðir (Domusnovavöllurinn)
16:00 ÍH-KV (Skessan)
16:00 Sindri-KFK (Jökulfellsvöllurinn)
17:15 Magni-Hvíti riddarinn (Boginn)

sunnudagur 5. maí

Besta-deild karla
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
17:00 Stjarnan-ÍA (Samsungvöllurinn)
19:15 HK-Víkingur R. (Kórinn)
19:15 Fram-Fylkir (Lambhagavöllurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Afturelding-ÍBV (Malbikstöðin að Varmá)
15:30 Selfoss-FHL (JÁVERK-völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 5 0 1 14 - 6 +8 15
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 6 4 0 2 10 - 9 +1 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
7.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
8.    KR 6 2 1 3 11 - 11 0 7
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 6 2 0 4 4 - 12 -8 6
11.    KA 6 0 2 4 7 - 13 -6 2
12.    Fylkir 6 0 1 5 5 - 15 -10 1
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 5 0 0 16 - 1 +15 15
2.    Valur 5 5 0 0 17 - 6 +11 15
3.    Þór/KA 5 4 0 1 13 - 5 +8 12
4.    Víkingur R. 5 2 1 2 8 - 12 -4 7
5.    Tindastóll 5 2 0 3 6 - 7 -1 6
6.    Stjarnan 5 2 0 3 9 - 14 -5 6
7.    FH 5 2 0 3 5 - 11 -6 6
8.    Fylkir 5 1 2 2 7 - 10 -3 5
9.    Þróttur R. 5 0 1 4 3 - 7 -4 1
10.    Keflavík 5 0 0 5 5 - 16 -11 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner