Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 03. júlí 2015 22:15
Stefán Haukur
1. deild kvenna: HK/Víkingur með góðan sigur
Úr leik HK/Víkings.
Úr leik HK/Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR/BÍ/Bolungarvík 1-2 HK/Víkingur
0-1 Milena Pesic ('17)
1-1 Guðrún Ósk Tryggvadóttir ('45)
1-2 Rakel Lind Ragnarsdóttir ('64)

ÍR/BÍ/Bolungarvík fékk HK/Víking í heimsókn og hafði útiliðið betur.

Milena Pesic kom HK/Viking yfir snemma á 17. mínútu en Guðrún Ósk Tryggvadóttir jafnaði metin rétt fyrir hálfleik.

Staðan var jöfn þangað til að Rakel Lind Ragnarsdóttir skoraði sigurmarkið á 64. mínútu og eykur þar með forskot HK/Víkingings í fyrsta sæti A-riðils en þeir eru með 13 stig, fjórum meira en Augnablik sem eru í öðru sæti.

ÍR/BÍ/Bolungarvík eru í næst síðasta sæti riðilsins.

Athugasemdir
banner
banner
banner