banner
ţri 03.okt 2017 10:50
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sprengja fannst viđ heimavöll PSG
Mynd: NordicPhotos
Sprengja fannst viđ heimavöll Paris Saint-Germain á laugardag, stuttu áđur en leikur PSG og Bordeux í frönsku úrvalsdeildinni hófst.

Fimm menn hafa veriđ handteknir í tengslum viđ máliđ.

Á međal hinna handteknu er ţekktur íslamskur öfgamađur sem átti ađ vera undir eftirlitiđ hjá frönskum yfirvöldum.

Mikil heppni var ađ ekki fór verr, en um 50 ţúsund manns gerđu sér ferđ á leikinn á Parc des Princes í París.

Sprengjan fannst eftir ađ íbúi nálćgt vellinum hafđi hringt í lögregluna. Fimm menn voru eins og áđur segir handteknir og sprengjan var aftengd af sprengjusveit.

Leikurinn, sem PSG vann örugglega 6-2, fór síđan fram á réttum tíma. Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani voru allir á skotskónum fyrir PSG í leiknum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar