Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 04. desember 2017 13:00
Magnús Már Einarsson
Markvörður Benevento: Ég lokaði augunum og hoppaði
Brignoli fagnar marki sínu.
Brignoli fagnar marki sínu.
Mynd: Getty Images
Alberto Brignoli, markvörður Benevento, komst í fréttirnar í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark gegn AC Milan með skalla á 95. mínútu leiksins.

Með því tryggði hann Benevento sitt fyrsta stig í sögu Serie A en liðið hafði tapað öllum þrettán leikjum sínum á tímabilinu fyrir leikinn í gær.

„Það var 2-1 á 95. mínútu og við höfðum að engu að tapa," sagð Brignoli eftir leik.

„Ég fór fram, lokaði augunum og hoppaði. Þetta var markmannsskutla frekar en eitthvað sem framherji myndi gera."

Smelltu hér til að sjá markið
Athugasemdir
banner
banner
banner