Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
banner
   þri 07. maí 2024 11:26
Elvar Geir Magnússon
Áfrýjun Forest hafnað - Fá stigin ekki til baka
Mynd: EPA
Áfrýjun Nottingham Forest var hafnað en fjögur stig voru dregin af liðinu í ensku úrvalsdeildinni vegna brota á fjárhagsreglum varðandi hagnað og sjálfbærni.

Þegar Forest fékk refsinguna lýsti félagið yfir miklum vonbrigðum og sagði útgjaldatakmarkanir á félög sem koma upp í úrvalsdeildina vegi að heiðarleika og samkeppnishæfni.

Stigafrádrátturinn gerir það að verkum að Forest er þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið þegar tvær umferðir eru eftir. Liðið steig stórt skref í átt að áframhaldandi veru í deild þeirra bestu með því að vinna Sheffield United síðasta laugardag.

Forest á eftir að mæta Chelsea og Burnley í lokaumferðum ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 94 33 +61 91
2 Arsenal 38 27 6 5 89 28 +61 87
3 Liverpool 38 23 11 4 84 41 +43 80
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 57 +19 68
5 Tottenham 38 19 7 12 71 61 +10 64
6 Chelsea 38 17 10 11 75 62 +13 61
7 Newcastle 38 17 7 14 81 60 +21 58
8 Man Utd 38 17 7 14 55 58 -3 58
9 West Ham 38 14 10 14 59 72 -13 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 53 58 -5 49
11 Brighton 38 12 13 13 55 60 -5 49
12 Bournemouth 38 13 10 15 53 65 -12 49
13 Wolves 38 13 8 17 50 63 -13 47
14 Fulham 38 12 9 17 51 59 -8 45
15 Everton 38 13 10 15 39 49 -10 41
16 Brentford 38 10 10 18 54 61 -7 40
17 Nott. Forest 38 9 9 20 48 66 -18 32
18 Luton 38 6 9 23 50 81 -31 27
19 Burnley 38 5 9 24 40 77 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 8 27 35 101 -66 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner