banner
ţri 07.nóv 2017 20:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Diego ađ kynnast nýjum liđsfélögum
Icelandair
Borgun
watermark Diego á landsliđsćfingu í Katar.
Diego á landsliđsćfingu í Katar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Diego Jóhannesson er mćttur til Katar ţar sem hann ćfir međ íslenska landsliđinu í fótbolta.

Diego kann ekkert í íslensku enda er hann uppalinn á Spáni. Hann lćrir nú ensku svo hann geti talađ viđ nýju liđsfélaga sína í íslenska landsliđinu.

Diego, sem var kallađur inn í hópinn fyrir Birkir Má Sćvarsson, tók sína fyrstu ćfingu í Katar í morgun, en á morgun leikur Ísland gegn Tékklandi í vináttulandsleik. Ţađ er aldrei ađ vita nema Diego fái tćkifćri í ţeim leik.

Diego á íslenskan föđur en hann á einn A-landsleik ađ baki. Sá leikur var gegn Bandaríkjunum áriđ 2016.

Diego birti í dag mynd á Facebook ţar sem hann greinir frá ţví ađ hann sé mćttur til Katar og ađ hann sé kynnast nýju liđsfélögunum sínum. Á myndinni međ honum eru Kristján Flóki Finnbogason, Rúnar Alex Rúnarsson og Hjörtur Hermannsson.

Diego bendir svo spćnskum vinum sínum á ţađ ađ leikurinn hefjist á morgun klukkan 15:45 ađ spćnskum tíma.

Hér ađ neđan er myndin.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches