Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
   mið 08. maí 2024 09:55
Elvar Geir Magnússon
Bíða með að fagna meistaratitlinum
Dani Carvajal.
Dani Carvajal.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld klukkan 19:00 verður seinni leikur Real Madrid og Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Bæjaralandi endaði með 2-2 jafntefli og það er spenna í lofti.

Real Madrid tryggði sér spænska meistaratitilinn um síðustu helgi en það voru engin fagnaðarlæti hjá liðinu þar sem einbeitingin fór strax á það markmið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

„Það besta í stöðunni var að fagna ekki. Það er gríðarlega mikilvægur leikur framundan og það mun gefast tími til að fagna um næstu helgi. Þess vegna tókum við þessa ákvörðun," segir Dani Carvajal varnarmaður Real Madrid.

„Við erum að eiga virkilega gott ár og erum tveimur leikjum frá því að vinna Meistaradeildina aftur. Klefinn er meðvitaður um það og við viljum vinna þessa keppni í fimmtánda sinn."
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 37 29 7 1 87 26 +61 94
2 Barcelona 37 25 7 5 77 43 +34 82
3 Girona 37 24 6 7 78 46 +32 78
4 Atletico Madrid 37 23 4 10 68 43 +25 73
5 Athletic 37 18 11 8 60 37 +23 65
6 Real Sociedad 37 16 12 9 51 37 +14 60
7 Betis 37 14 14 9 48 45 +3 56
8 Villarreal 37 14 10 13 64 64 0 52
9 Valencia 37 13 9 15 38 43 -5 48
10 Alaves 37 12 9 16 35 45 -10 45
11 Osasuna 37 12 8 17 44 55 -11 44
12 Getafe 37 10 13 14 41 52 -11 43
13 Sevilla 37 10 11 16 47 52 -5 41
14 Celta 37 10 10 17 44 55 -11 40
15 Las Palmas 37 10 9 18 32 46 -14 39
16 Vallecano 37 8 14 15 29 47 -18 38
17 Mallorca 37 7 16 14 31 43 -12 37
18 Cadiz 37 6 15 16 25 49 -24 33
19 Granada CF 37 4 9 24 38 72 -34 21
20 Almeria 37 2 12 23 37 74 -37 18
Athugasemdir
banner
banner
banner