miđ 08.nóv 2017 13:03
Magnús Már Einarsson
Byrjunarliđiđ gegn Tékkum: Rúnar Alex spilar fyrsta leikinn
Ari á kanti - Hjörtur hćgri bakvörđur
Icelandair
Borgun
watermark Rúnar Alex (til hćgri) byrjar.
Rúnar Alex (til hćgri) byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Heimir Hallgrímsson hefur valiđ byrjunarliđiđ fyrir leikinn gegn Tékklandi í dag. Leikurinn hefst kl. 14:45 og verđur sýndur beint á Stöđ 2 Sport.

Fótbolti.net er međ sína fulltrúa í Katar og bein textalýsing verđur hér á vefnum.

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörđur Nordsjćlland, er í byrjunarliđinu en hann spilar sinn fyrsta landsleik í dag.

Hjörtur Hermannsson, varnarmađur Bröndby, byrjar í hćgri bakverđi og ţeir Viđar Örn Kjartansson og Kjartan Henry Finnbogason byrja frammi.

Ari Freyr Skúlason byrjar á vinstri kantinum en hann er vanari ţví ađ spila í bakverđi. Ţeir Birkir Bjarnason og Ólafur Ingi Skúlason eru saman á miđjunni.

Kári Árnason er fyrirliđi í dag en hann og Sverrir Ingi Ingason eru saman í hjarta varnarinnar.

Byrjunarliđiđ
Sókn: Viđar Örn Kjartansson og Kjartan Henry Finnbogason
Miđja: Ari Freyr Skúlason, Birkir Bjarnason, Ólafur Ingi Skúlason og Jóhann Berg Guđmundsson
Vörn: Hörđur Björgvin Magnússon, Kári Árnason (F), Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson
Mark: Rúnar Alex Rúnarsson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar