banner
mán 10.ágú 2015 15:45
Magnús Már Einarsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Hver grćđir á ţessu?
Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
watermark Úr leik Hauka og ÍR/BÍ/Bolungarvíkur í 1. deild kvenna.  Myndin tengist pistlinum ekki beint.
Úr leik Hauka og ÍR/BÍ/Bolungarvíkur í 1. deild kvenna. Myndin tengist pistlinum ekki beint.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
watermark Augnablik er varaliđ Breiđabliks.  Liđiđ hefur spilađ í 1. deildinni í sumar.
Augnablik er varaliđ Breiđabliks. Liđiđ hefur spilađ í 1. deildinni í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
watermark Úr leik Fram og FH í 1. deildinni í sumar.
Úr leik Fram og FH í 1. deildinni í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Síđastliđinn laugardag sigrađi Grindavík liđ Hvíta Riddarans 21-0 í 1. deild kvenna. Leikurinn var ójafn frá fyrstu mínútu en stađan var 12-0 í hálfleik. Ég leyfi mér ađ efast um ađ leikmenn liđanna hafi haft mjög gaman af ţessari ójöfnu viđureign. Hver grćđir á svona leik?

Metnađur félaganna eru einnig gífurlega ólíkur. Grindavík hefur ekki tapađ leik í sumar og stefnir á ađ komast á ný upp í Pepsi-deild kvenna eftir nokkurra ára dvöl í 1. deild. Liđiđ er međ ţrjá erlenda leikmenn og marga leikmenn sem hafa reynslu af ţví ađ spila í Pepsi-deildinni. Á hinn bóginn er Hvíti Riddarinn ađ tefla fram liđi í meistaraflokki kvenna í fyrsta skipti og langflestir leikmenn liđsins eru ađ byrja aftur í fótbolta eftir mjög langt hlé.

Af hverju eru ţessi félög ađ mćtast í deildarkeppni ţegar munurinn á ţeim er svona gífurlegur? Ástćđan er sú ađ einungis eru tvćr deildir í meistaraflokki kvenna. Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna sem er ţar međ bćđi nćstefsta og neđsta deild í kvennaflokki. Ţađ er gjörsamlega galiđ!

Eftir mikinn uppgang í kvennafótbolta á Íslandi undanfarin ár, sem hefur skilađ sér í fleiri iđkendum og fleiri meistaraflokksliđum, ţá er löngu kominn tími á ađ búa til 2. deild kvenna.

Fleiri félög vilja taka ţátt
20 liđ taka ţátt í 1. deild kvenna í sumar og getumunurinn er ekki bara mikill á Grindavík og Hvíta Riddaranum heldur á mörgum öđrum liđum í deildinni. Sex sinnum í sumar hafa liđ fariđ í tveggja stafa tölu gegn andstćđingum sínum og slíkir leikir hjálpa engum. Í kringum úrslit helgarinnar var mikil umrćđa á Twitter um ađ fjölga eigi deildum í meistaraflokki kvenna. Ţar kom fram ađ félög eins og Beserkir og KV hafi sýnt ţví áhuga ađ tefla fram kvennaliđum en ađ ţau hafi hćtt viđ af ótta viđ ađ fá útreiđ eins og Hvíti Riddarinn fékk um helgina.

Ef konur vilja spila fótbolta í meistaraflokki er einungis í bođi ađ spila í efstu eđa nćstefstu deild á međan fimm deildir eru í karlaflokki sem og utandeildir. Margar konur hćtta ţví eftir yngri flokkana, eđa hćtta viđ ađ draga fram skóna og spila fótbolta á nýjan leik, ţar sem ađ vettvangurinn er ekki til stađar. Ţetta ţarf ađ laga.

Margir kostir viđ fjölgun
Ţađ ađ fjölga deildum hefur marga fleiri kosti. Leikjum á eftir ađ fjölga mikiđ en flest liđ í 1. deildinni spila einungis tíu til tólf leiki í sumar sem er skammarlega lítiđ. Einnig er hćgt ađ sleppa umspili um sćti í Pepsi-deildinni en ţađ hefur leikiđ mörg liđ grátt undanfarin ár. Liđ hafa jafnvel tapađ einum leik allt sumariđ en ekki komist upp. Ef ný 2. deild myndi líta dagsins ljós vćri hćgt ađ hafa tíu liđa 1. deild ţar sem ađ allt er undir frá fyrsta leik og tvö efstu liđin fara upp og tvö neđstu niđur.

Međ fjölgun deilda gćtu fleiri félög séđ hag í ađ tefla fram „varaliđum" í neđri deildunum eins og ţekkist í meistaraflokki karla. Breiđablik hefur gert ţetta međ liđi Augnabliks í 1. deild kvenna í sumar en ţar fá ungir leikmenn eldskírn sína í meistaraflokki og leikmenn sem komast ekki ađ hjá Breiđabliki geta áfram spilađ hjá sínu félagi. Í karlaflokki eru meira ađ segja dćmi um leikmenn í íslenska landsiđinu sem hafa stigiđ sín fyrstu skref í meistaraflokki međ slíkum varaliđum.

Breytiđ ţessu á ársţinginu
Ekki er hćgt ađ benda bara á KSÍ ţví ađ félögin sjálf eru međ valdiđ í ţessu máli. Ţau ţurfa ađ leggja fram tillögu á nćsta ársţingi og samţykkja hana. Á ársţinginu 2013 kom fram tillaga um ađ fjölga félögum í Pepsi-deild kvenna og sem hluti af ţeirri tillögu var möguleiki á ađ fjöga deildum. Tillagan var felld og ţví fór máliđ ekki lengra. Nú ţurfa félög ađ leggja fram tillögu sem snýr eingöngu ađ fjölgun deilda. Ţví fyrr sem ţađ verđur gert, ţví betra. Liđum og iđkendum mun fjölga, leikmenn fá miklu fleiri leiki og viđureignir liđa verđa jafnari og skemmtilegri.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
ţriđjudagur 23. janúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
miđvikudagur 24. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
17:30 Keflavík-FH
Reykjaneshöllin
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
19:45 Haukar-Víđir
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 2-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 25. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
18:30 Njarđvík-Víkingur Ó.
Reykjaneshöllin
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Breiđablik
Fífan
föstudagur 26. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
18:00 HK-Grindavík
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - B-riđill
19:00 Ţróttur R.-KR
Egilshöll
21:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Magni-Leiknir F.
Boginn
laugardagur 27. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 1
11:00 ÍA-Breiđablik
Akraneshöllin
12:30 Stjarnan-ÍBV
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
15:15 Valur-ÍR
Egilshöll
17:15 Fram-Fjölnir
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-HK/Víkingur
Leiknisvöllur
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 28. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
17:15 Afturelding-Grótta
Kórinn
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
17:00 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
18:15 Fylkir-KR
Egilshöll
20:15 ÍR-Fjölnir
Egilshöll
Reykjavíkurmót kvenna - B-riđill
16:15 Valur-Ţróttur R.
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Keflavík-Haukar
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Ţór-KA
Boginn
16:00 Tindastóll-Völsungur
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
18:00 KA 3-KF
Boginn
miđvikudagur 31. janúar
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 3-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 1. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 A1-B2
Egilshöll
21:00 B1-A2
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
19:00 KA-Leiknir F.
Boginn
föstudagur 2. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
19:30 Haukar-ÍA
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Ţór-Tindastóll
Boginn
laugardagur 3. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
15:15 A1-B2
Egilshöll
15:15 B1-A2
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
12:00 Breiđablik-Grindavík
Fífan
16:00 Selfoss-HK/Víkingur
JÁVERK-völlurinn
18:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
16:00 Tindastóll-Keflavík
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
17:00 Ţór 2-KF
Boginn
sunnudagur 4. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Völsungur-Magni
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
16:00 KA 2-Dalvík/Reynir
Boginn
mánudagur 5. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 9. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-HK/Víkingur
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 13. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-Stjarnan
Samsung völlurinn
laugardagur 17. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
13:00 ÍA-Keflavík
Akraneshöllin
18:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
miđvikudagur 21. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:15 HK/Víkingur-Breiđablik
Kórinn
fimmtudagur 22. febrúar
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 23. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
20:00 Keflavík-Grótta
Reykjaneshöllin
20:30 Tindastóll-ÍA
Akraneshöllin
sunnudagur 25. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Slóvakía
00:00 Norđur-Írland-Spánn