banner
fös 10.nóv 2017 11:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pogba ćfir međ varaliđi Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba ćfir ţessa stundina međ varaliđi Manchester United, en ţetta herma heimildir ESPN.

Pogba hefur misst af síđustu 12 leikjum United vegna meiđsla. Hann tognađi aftan í lćri gegn Basel í Meistaradeildinni 12. september.

Vonir eru um ţađ ađ Pogba geti byrjađ ađ spila aftur međ ađalliđi Man Utd fljótlega eftir landsleikjahléiđ, en franski miđjumađurinn hefur ćft međ varaliđi félagsins í vikunni.

Jose Mourinho, stjóri United, hefur sent flesta ađalliđsleikmennina, sem eru ekki á leiđ í landsleiki, í frí. Á međal ţeirra leikmanna sem voru sendir í frí eru Chris Smalling, Ander Herrera, Juan Mata og miđjumađurinn efnilegi Scott McTominay.

En Pogba var eftir á ćfingasvćđi United ţar sem hann vonast til ţess ađ ná leiknum gegn Newcastle ţann 18. nóvember. Međ honum á varaliđsćfingu voru Marcos Rojo og Michael Carrick.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar