banner
fös 10.nóv 2017 21:55
Helgi Fannar Sigurđsson
Undankeppni HM: Svíar báru sigurorđ af Ítölum
Svíar fagna marki Jakob Johansson.
Svíar fagna marki Jakob Johansson.
Mynd: NordicPhotos
Svíţjóđ 1 - 0 Ítalía
1-0 Jakob Johansson (61')

Svíţjóđ hafđi betur gegn Ítalíu í eina leik kvöldsins í umspili fyrir Heimsmeistaramótiđ á nćsta ári.

Jakob Johansson, leikmađur AEK Aţenu, skorađi eina mark kvöldsins á 61. mínútu leiksins. Hann átti ţá skot sem fór í Daniele De Rossi og í netiđ.

Svíar fara ţví međ dýrmćtt forskot í seinni leikinn sem fram fer í Ítalíu á mánudag.

Ef Ítölum tekst ekki ađ koma til baka í ţeim leik verđur ţađ í fyrsta sinn síđan 1958 sem Ítalir missa af HM.

Ítalir verđa án Marco Verratti í seinni leiknum gegn Svíum ţar sem hann tekur út leikbann.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar