banner
miđ 11.jan 2017 20:47
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Hamann: Man Utd er međ besta leikmannahópinn
Dietmar Hamann segir Manchester United hafa besta leikmannahópinn
Dietmar Hamann segir Manchester United hafa besta leikmannahópinn
Mynd: NordicPhotos
Dietmar Hamann, fyrrum leikmađur Liverpool og Manchester City segir Manchester United hafa besta leikmannahópinn í ensku úrvalsdeildinni.

United hafa veriđ á miklu skriđi undanfariđ og hafa sigrađ síđustu níu leiki sína.

Hamann sem spilađi međ tveimur helstu erkifjendum United segir: Ţegar liđ undir stjórn Mourinho kemst á skriđ getur veriđ virkilega erfitt ađ stoppa ţá."

Hamann lék 191 leik međ Liverpool frá árunum 1999-2006 og er í miklum metum hjá Liverpool.

Hamann bćtti einni viđ: "United hafa leikmenn sem getađ klárađ leiki í liđi sínu, eins og Zlatan, Mkhitaryan, Pogba. Ţá geta ţeir sett Rashford og Mata inn á og ţeir hafa áhrif á leikina. Liverpool hefur ekki slíka leikmenn."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches