banner
miđ 11.jan 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
ÍBV skođar norskan framherja
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍBV fćr norska framherjann Stale Steen Sćthre til sín á reynslu nćstkomandi sunnudag. Ţetta stađfesti Kristján Guđmundsson, ţjálfari liđsins, í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Stale ćfir međ ÍBV í nćstu viku og spilar međ liđinu gegn FH í Fótbolta.net mótinu um ađra helgi.

Stale er 23 ára gamall en hann hóf meistaraflokksferil sinn hjá Stabćk ţar sem hann lék ţrjá leiki í úrvalsdeildinni.

Síđan ţá hefur Stale leikiđ međ Asker, Fyllingsdalen og Fřrde en síđast var hann hjá Lysekloster í norsku C-deildinni. Stale var markahćsti leikmađur liđsins á síđasta tímabili.

ÍBV hefur leik í Fótbolta.net mótinu á laugardag klukkan 10:00 en liđiđ mćtir ţá Breiđabliki í Fífunni. Leikurinn verđur sýndur beint á sporttv.is.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar