lau 11.nóv 2017 12:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Angus Gunn valinn í A-landsliđ Englands
Mynd: NordicPhotos
Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englands, hefur kallađ markvörđinn Angus Gunn inn í enska landsliđshópinn.

Gunn er á láni hjá Norwich í Championship-deildinni frá Manchester City. Hann hefur spilađi 19 leiki í Championship á ţessu tímabili.

Gunn tekur sćti Jack Butland í landsliđshópnum. Butland puttabrotnađi á landsliđsćfingu og verđur hann frá í fjórar til sex vikur. Butland átti ađ byrja í leiknum gegn Ţýskalandi í gćr, en Jordan Pickford tók stöđu hans í leiknum sem endađi markalaus.

Nú hefur Southgate kallađ Gunn inn í hópinn, en ţetta vekur athygli ţar sem Gunn hefur ekki enn spilađ leik í ensku úrvalsdeildinni.

Gunn hefur ţó spilađ fyrir landsliđ Englands í öllum aldursflokkum og spilađi međ U-21 árs landsliđinu í gćr gegn Úkraínu.

England leikur gegn Brasilíu á ţriđjudag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches