banner
fös 13.okt 2017 14:40
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarliđ Liverpool og Man Utd
Mynd: Guardian
Ţađ bíđa margir spenntir eftir stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á morgun en leikurinn verđur klukkan 11:30 ađ íslenskum tíma.

Marouane Fellaini og Paul Pogba verđa fjarri góđu gamni hjá Manchester United en á međfylgjandi mynd má sjá líkleg byrjunarliđ ađ mati Guardian.

United hefur fariđ vel af stađ í ensku úrvalsdeildinni og getur komist tíu stigum á undan erkifjendum sínum međ sigri á morgun.

Phil Jones missti af landsliđsverkefni međ Englandi en er klár í slaginn gegn Liverpool.

Liverpool verđur án lykilmanns á morgun, Sadio Mane er á meiđslalistanum og verđur ţađ í sex vikur.

Philippe Coutinho og Roberto Firmino eru nýkomnir úr löngu ferđalagi frá Brasilíu.

Ţađ má búast viđ stórskemmtilegum leik en hér ađ neđan er stađan í ensku úrvalsdeildinni.

Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 9 8 1 0 32 4 +28 25
2 Man Utd 9 6 2 1 22 4 +18 20
3 Tottenham 9 6 2 1 18 6 +12 20
4 Chelsea 9 5 1 3 17 10 +7 16
5 Arsenal 9 5 1 3 17 12 +5 16
6 Watford 9 4 3 2 15 17 -2 15
7 Newcastle 9 4 2 3 10 8 +2 14
8 Liverpool 9 3 4 2 14 15 -1 13
9 Burnley 9 3 4 2 8 9 -1 13
10 Southampton 9 3 3 3 8 9 -1 12
11 Huddersfield 9 3 3 3 7 10 -3 12
12 Brighton 9 3 2 4 9 10 -1 11
13 West Brom 9 2 4 3 7 10 -3 10
14 Leicester 9 2 3 4 12 14 -2 9
15 Swansea 9 2 2 5 6 10 -4 8
16 West Ham 9 2 2 5 8 17 -9 8
17 Stoke City 9 2 2 5 10 20 -10 8
18 Everton 9 2 2 5 7 18 -11 8
19 Bournemouth 9 2 1 6 6 13 -7 7
20 Crystal Palace 9 1 0 8 2 19 -17 3
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar