banner
ţri 14.nóv 2017 22:28
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu stórglćsilega ţrennu Eriksen í kvöld
Eriksen mun seint gleyma ţessu kvöldi.
Eriksen mun seint gleyma ţessu kvöldi.
Mynd: NordicPhotos
Christian Eriksen tók allar fyrirsagnirnar ţegar Danmörk tryggđi sér sćti á HM 2018 í kvöld.

Eriksen skorađi ţrennu ţegar Danmörk valtađi yfir Írland í seinni leik liđanna, sem fram fór í Írlandi, 5-1

Fyrri leikurinn í Danmörku endađi 0-0 og Danmörk ţurfti ţví markajafntefli eđa sigur í kvöld.

Írar komust yfir snemma, en Andreas Christensen, varnarmađur Chelsea, jafnađi fyrir Danmörku. Christian Eriksen ákvađ svo ađ honum langađi ađ vera í Rússlandi nćsta sumar.

Hann kom Dönum í 2-1 fyrir hálfleik og skorađi síđan tvö mörk til viđbótar í seinni hálfleiknum, 4-1 og hann kominn međ ţrennu. Öll mörk Eriksen voru í flottari kantinum.

Í uppbótartímanum stráđi Nicklas Bendtner salti í sár Íra međ marki úr vítaspyrnu og lokatölur 5-1. Danir verđa međ á HM!

Vísir.is hefur birt myndband af mörkunum úr leiknum.

Smelltu hér til ađ sjá mörkin

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar