Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fös 16. febrúar 2018 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Íslandsmeistararnir í beinni
Íslandsmeistararnir mæta Víkingi R. í beinni útsendingu.
Íslandsmeistararnir mæta Víkingi R. í beinni útsendingu.
Mynd: Anna Þonn
Keflavík mætir Fjölni í Lengjubikarnum í kvöld og kemur þannig fjörugri helgi af stað á æfingatímabilinu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.

Laugardagurinn er fullur af áhugaverðum leikjum sem verða spilaðir í Fífunni, Boganum, Kórnum og Egilshöll.

Breiðablik mætir FH í Lengjubikar kvenna á meðan Víkingur R. á leik við Val í Lengjubikar karla. Sá leikur verður í beinni á Stöð 2 Sport 2.

KR og ÍR halda til Akureyrar til að spila við Magna og KA. Fram mætir ÍBV í Egilshöllinni.

Sunnudagurinn er ekki síðri þar sem Þór/KA mætir Val í Lengjubikar kvenna á sama tíma og ÍBV spilar við Stjörnuna.

Í Lengjubikar karla á Breiðablik leik við Þrótt R. og FH mætir Selfyssingum í Reykjaneshöllinni.

Föstudagur:
Fótbolta.net mótið - C deild - Úrslit
18:00 Álftanes-Vængir Júpiters (Bessastaðavöllur)
20:00 Kári-Þróttur V. (Akraneshöllin)

Faxaflóamót kvenna - A-riðill
18:00 Selfoss-HK/Víkingur (Kórinn)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 3
20:00 Keflavík-Fjölnir (Reykjaneshöllin - Stöð 2 Sport 4)

Laugardagur:
Fótbolta.net mótið - C deild - Úrslit
15:30 Augnablik-KV (Fífan)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 1
15:15 Fram-ÍBV (Egilshöll)
17:15 Víkingur R.-Valur (Egilshöll - Stöð 2 Sport 2)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 2
15:00 Magni-KR (Boginn)
17:00 KA-ÍR (Boginn)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 3
12:30 Stjarnan-Haukar (Kórinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild
11:30 Breiðablik-FH (Fífan)

Sunnudagur:
Fótbolta.net mótið - C deild - Úrslit
13:00 Tindastóll-Árborg (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 2
18:15 Þróttur R.-Breiðablik (Egilshöll)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 4
15:00 Grindavík-Þór (Akraneshöllin)
16:00 FH-Selfoss (Reykjaneshöllin)
16:15 Fylkir-HK (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna - A-deild
14:30 ÍBV-Stjarnan (Kórinn)
15:00 Þór/KA-Valur (Boginn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner