Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 16. ágúst 2017 19:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Koeman: Gerðum allt til að fá Gylfa
Icelandair
Gylfi og Ronald Koeman.
Gylfi og Ronald Koeman.
Mynd: Getty Images
„Ég er gríðarlega ánægður vegna þess að stjórnin okkar og sérstaklega stjórnarformaðurinn, Bill Kenwright, gerðu allt til að fá hann," sagði Ronald Koeman, stjóri Everton, eftir að hafa loksins landað Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea í kvöld.

Félagsskipti Gylfa til Everton áttu langan aðdraganda, en í kvöld tilkynnti Everton að hann væri orðinn leikmaður liðsins.

Koeman er loksins kominn með sinn mann.

„Að mínu mati er hann einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu. Leikmaðurinn (Gylfi) er kominn og það er gott fyrir liðið."

„Frá byrjun var hann einn af þeim leikmönnum sem við vildum fá til Everton. Það er fyrst og fremst vegna þeirra gæða sem hann býr yfir og svo er hann líka með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni."

„Við vildum ekki kaupa einn leikmann sem myndi skora 25 mörk, við vildum fá nokkra leikmenn. Gylfi mun hjálpa okkur að skapa og skora mörk, hann hefur sýnt það hjá Swansea og annars staðar."

„Hann getur spilað í mörgum mismunandi stöðum á vellinum. Hann getur spilað á miðjunni, hann getur spilað í holunni og hann getur líka spilað í frjálsu hlutverki á köntunum."

Sjá einnig:
Risa viðtal við Gylfa um félagaskiptin
Uppboð: Everton treyja árituð af Gylfa - Hæsta boð 200 þúsund
Myndband: Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnunum í kvöld
Gylfi: Skil við Swansea á góðum nótum
Gylfi: Gæti tekið 1-2 ár að spila í Meistaradeildinni
Gylfi: Væri synd að taka föstu leikatriðin frá mér
Gylfi var kynntur með víkingaklappi - Ætlar sjálfur ekki að stjórna því
Koeman hefur reynt að kaupa Gylfa í mörg ár
Gylfi um svakalegt leikjaprógram: Þetta er það sem maður vill gera
Gylfi: Frábært að íslensku félögin fá hluta af upphæðinni
Gylfi: Margir dagar sem maður bjóst við að eitthvað myndi koma upp á
Everton eina liðið sem Gylfi hafði áhuga á - Reyndu við hann í fyrra
Gylfi: Hlakka mjög mikið til að spila með Rooney
Gylfi reiknar með að spila á miðjunni hjá Everton
Gylfi: 14 árum seinna fékk ég loksins samning hérna
Gylfi kominn með treyjunúmer - Tekur númerið af Barry
Stuðningsmenn Swansea í sárum - Farnir að bóka fall
Gylfi þá og nú í Everton búningi
Koeman: Gerðum allt til að fá Gylfa
Gylfi: Þetta er félag með mikinn metnað
Gylfi orðinn leikmaður Everton (Staðfest)
Tottenham græðir vel á sölu Gylfa til Everton
Gylfi tekur föstu leikatriðin af Rooney og Baines
Fréttamaður Sky: Koeman brosti út að eyrum þegar hann talaði um Gylfa
Telur að Everton muni byggja liðið í kringum Gylfa
„Vinnum deildina og Meistaradeildina eftir kaupin á Gylfa"
Gylfi spilar mögulega gegn Manchester City
Koeman um Gylfa: Þurfum mörk í stað Lukaku
Gylfi stóðst læknisskoðun - Skrifar undir í dag
Sjö staðreyndir sem sýna að Gylfi er hverrar krónu virði
Ekki há upphæð ef Gylfi kemur Everton í Meistaradeildina
Svona skiptast milljónir Gylfa - Breiðablik og FH fá 90 milljónir
Ian Wright: Hörmulegt fyrir Swansea að missa Gylfa
Dýrustu fótboltamenn sögunnar - Gylfi verður á topp 40
Athugasemdir
banner
banner