Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   þri 15. ágúst 2017 20:45
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Dýrustu knattspyrnumenn sögunnar - Gylfi verður á topp 40
Icelandair
Gylfi Þór Sigurðsson verður á topp 40 lista yfir dýrustu knattspyrnumenn heims
Gylfi Þór Sigurðsson verður á topp 40 lista yfir dýrustu knattspyrnumenn heims
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú þegar Gylfi Þór Sigurðsson er loksins á leiðinni til Everton fyrir metfé, 45 milljónir punda, er ekki úr vegi að skoða hvar hann er á lista yfir dýrustu knattspyrnumenn í heimi.

Kaupverð Neymar sló náttúrulega öll met í lok síðasta mánaðar en Gylfi verður líklega 32. dýrasti knattspyrnumaður heims á næstu dögum. Hann verður dýrari en leikmenn á borð við Mesut Özil og Sergio Aguero.

Listann yfir topp 40 dýrustu knattspyrnumenn í heimi má sjá hér að neðan

Dýrustu knattspyrnumenn heims
1. Neymar, Barcelona -> PSG
2. Paul Pogba, Juventus -> Man Utd
3. Gareth Bale, Tottenham -> Real Madrid
4. Cristiano Ronaldo, Man Utd. -> Real Madrid
5. Gonzalo Higuain, Napoli -> Juventus
6. Romelu Lukaku, Everton -> Man Utd
7. Luis Suarez, Liverpool -> Barcelona
8. James Rodriguez, Monaco -> Real Madrid
9. Zinedine Zidane, Juventus -> Real Madrid
10. Angel Di Maria, Real Madrid -> Man Utd
11. Kevin De Bruyne, Wolfsburg -> Man City
12. Oscar, Chelsea -> Shanghai SIPG
13. Zlatan Ibrahimovic, Inter Milan -> Barcelona
14. Kaka, AC Milan -> Real Madrid
15. Alvaro Morata, Real Madrid -> Chelsea
16. Edinson Cavani, Napoli -> PSG
17. Angel Di Maria, Man Utd -> PSG
18. Raheem Sterling, Liverpool -> Man City
19. Luis Figo, Barcelona -> Real Madrid
20. Radamel Falcao, Atletico Madrid -> Monaco
21. Fernando Torres, Liverpool -> Chelsea
22. Hernan Crespo, Parma -> Lazio
23. Benjamin Mendy, Monaco -> Man City
24. Neymar, Santos -> Barcelona
25. Kyle Walker, Tottenham -> Man City
26. David Luiz, Chelsea -> PSG
27. Hulk, Zenit -> Shanghai SIPG
28. John Stones, Everton -> Man City
29. Alexandre Lacazette, Lyon -> Arsenal
30. Gianlugi Buffon, Parma -> Juventus
31. Anthony Martial, Monaco -> Man Utd
32. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea -> Everton
33. Bernardo Silva, Monaco -> Man City
34. Alex Teixeira, Shaktar Donetsk -> Jiangsu Suning
35. Mesut Özil, Real Madrid -> Arsenal
36. Christian Vieri, Lazio -> Inter Milan
37. Gaizka Menditeta, Valencia -> Lazio
38. Rio Ferdinand, Leeds -> Man Utd
39. Christian Benteke, Aston Villa -> Liverpool
40. Juan Mata, Chelsea -> Man Utd.

Sjá einnig:
Risa viðtal við Gylfa um félagaskiptin
Uppboð: Everton treyja árituð af Gylfa - Hæsta boð 200 þúsund
Myndband: Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnunum í kvöld
Gylfi: Skil við Swansea á góðum nótum
Gylfi: Gæti tekið 1-2 ár að spila í Meistaradeildinni
Gylfi: Væri synd að taka föstu leikatriðin frá mér
Gylfi var kynntur með víkingaklappi - Ætlar sjálfur ekki að stjórna því
Koeman hefur reynt að kaupa Gylfa í mörg ár
Gylfi um svakalegt leikjaprógram: Þetta er það sem maður vill gera
Gylfi: Frábært að íslensku félögin fá hluta af upphæðinni
Gylfi: Margir dagar sem maður bjóst við að eitthvað myndi koma upp á
Everton eina liðið sem Gylfi hafði áhuga á - Reyndu við hann í fyrra
Gylfi: Hlakka mjög mikið til að spila með Rooney
Gylfi reiknar með að spila á miðjunni hjá Everton
Gylfi: 14 árum seinna fékk ég loksins samning hérna
Gylfi kominn með treyjunúmer - Tekur númerið af Barry
Stuðningsmenn Swansea í sárum - Farnir að bóka fall
Gylfi þá og nú í Everton búningi
Koeman: Gerðum allt til að fá Gylfa
Gylfi: Þetta er félag með mikinn metnað
Gylfi orðinn leikmaður Everton (Staðfest)
Tottenham græðir vel á sölu Gylfa til Everton
Gylfi tekur föstu leikatriðin af Rooney og Baines
Fréttamaður Sky: Koeman brosti út að eyrum þegar hann talaði um Gylfa
Telur að Everton muni byggja liðið í kringum Gylfa
„Vinnum deildina og Meistaradeildina eftir kaupin á Gylfa"
Gylfi spilar mögulega gegn Manchester City
Koeman um Gylfa: Þurfum mörk í stað Lukaku
Gylfi stóðst læknisskoðun - Skrifar undir í dag
Sjö staðreyndir sem sýna að Gylfi er hverrar krónu virði
Ekki há upphæð ef Gylfi kemur Everton í Meistaradeildina
Svona skiptast milljónir Gylfa - Breiðablik og FH fá 90 milljónir
Ian Wright: Hörmulegt fyrir Swansea að missa Gylfa
Dýrustu fótboltamenn sögunnar - Gylfi verður á topp 40
Athugasemdir
banner
banner