Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 19. febrúar 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
U17 hópurinn sem tekur þátt í milliriðli fyrir EM
U17 ára liðið tók þátt í æfingamóti í Hvíta-Rússlandi á dögunum til undirbúnings fyrir milliriðlana.
U17 ára liðið tók þátt í æfingamóti í Hvíta-Rússlandi á dögunum til undirbúnings fyrir milliriðlana.
Mynd: KSÍ
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars.

Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi.

Fimm leikkmenn í hópnum koma úr erlendum félagsliðum. Breiðablik og Fjölnir eiga flesta fulltrúa eða tvo hvort félag.

Hópurinn
Andri Fannar Baldursson, Breiðablik
Karl Friðleifur Gunnarsson, Breiðablik
Stefán Ingi Sigurðarson, Breiðablik
Andri Lucas Guðjohnsen, Espanyol
Baldur Logi Guðlaugsson, FH
Teitur Magnússon, FH
Kristall Máni Ingason, FCK
Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarsson, Fjölnir
Valgeir Lunddal Friðriksson, Fjölnir
Brynjar Snær Pálsson, ÍA
Finnur Tómas Pálmason, KR
Atli Barkarson, Norwich FC
Ísak Snær Þorvaldsson, Norwich FC
Jökull Andrésson, Reading FC
Guðmundur Axel Hilmarsson, Selfoss
Arnór Ingi Kristinsson, Stjarnan
Sölvi Snær Fodilsson, Stjarnan

Leikmenn til vara
Einar Örn Harðarson, FH
Benedikt V.Waren, Breiðablik
Danijel Dejan Djuric, Breiðablik
Oliver Stefánsson, ÍA
Davíð Snær Jóhannsson, Keflavík
Ómar Castaldo Einarsson, KR
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner