Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 19. október 2014 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Emil og Hörður í eldlínunni
Emil Hallfreðsson og félagar mæta AC Milan
Emil Hallfreðsson og félagar mæta AC Milan
Mynd: Getty Images
Það er nóg um að vera í ítalska boltanum í dag en tveir Íslendingar gætu verið á ferðinni í leikjum dagsins.

Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona fá AC Milan í heimsókn á meðan Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Cesena mæta Palermo í nýliðaslag.

Internazionale og Napoli mætast svo í leik umferðarinnar klukkan 18:45.

Leikir dagsins:
13:00 Atalanta - Parma
13:00 Cagliari - Sampdoria
13:00 Hellas Verona - AC Milan
13:00 Palermo - AC Cesena
13:00 Torino - Udinese
18:45 Internazionale - Napoli
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner