Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 20. janúar 2017 05:55
Stefnir Stefánsson
Spánn um helgina - Sverrir Ingi mætir Espanyol
Sverrir Ingi gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Granada
Sverrir Ingi gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Granada
Mynd: Granada
Real mæta Malaga
Real mæta Malaga
Mynd: Getty Images
Spænska deildin heldur áfram göngu sinni um helgina. Topplið Real Madrid sem hafa aðeins verið að hiksta undanfarnar vikur fá Malaga í heimsókna á Bernabeu. Liðið er á toppi deildarinnar stigi á undan Sevilla en eiga leik til góða.

Barcelona mæta Eibar á útivelli. En liðið er tveim stigum frá Real á toppnum og einu stigi á eftir Sevilla í öðru sætinu.

Þá mætir lið Sverris Inga sem er nýlega genginn til liðs við Granada, Espanyol á útivelli. Sevilla er í harðri toppbaráttu og ætla sér eflaust ekki að gefa neitt eftir en þeir mæta Osasuna á sunnudaginn.

Föstudagurinn 20. janúar
19:45 Las Palmas - Deportivo la Coruna

Laugardagurinn 21. janúar
12:00 Espanyol - Granada
15:15 Real Madrid - Malaga (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Deportivo Alaves - Leganes
19:45 Villareal - Valencia

Sunnudagurinn 22. janúar
11:00 Osasuna - Sevilla
15:15 Atletic Bilbao - Atletico Madrid
17:30 Real Betis - Sporting Gijon
17:30 Real Sociedad - Celta Vigo
19:45 Eibar - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner