Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 20. september 2017 17:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sverrir og Ragnar áfram í bikarnum í Rússlandi
Sverrir er lykilmaður hjá Rostov.
Sverrir er lykilmaður hjá Rostov.
Mynd: Championat
Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason halda áfram að gera frábæra hluti í rússneska boltanum.

Í dag voru þeir að spila í bikarnum.

Ragnar, sem er í láni hjá Rubin Kazan frá Fulham, spilaði 90 mínútur þegar Kazan lagði Orenburg 2-0 á útivelli.

Sverrir spilaði sömuleiðis 90 mínútur þegar lið hans, Rostov, hafði betur gegn Volgar-Astrakhan með sömu markatölu.

Ragnar og Sverrir spiluðu síðasta landsleik gegn Úkraínu í undankeppni saman í hjarta vararnarinnar. Þeir voru báðir mjög öflugir og myndu sterkt miðvarðarpar í þeim leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner