Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 21. apríl 2015 21:40
Elvar Geir Magnússon
Hugo Lloris í markið hjá United ef De Gea fer?
Hugo Lloris á fjögur ár eftir af samningi sínum hjá Tottenham.
Hugo Lloris á fjögur ár eftir af samningi sínum hjá Tottenham.
Mynd: Getty Images
Franski markvörðurinn Hugo Lloris vill fara frá Tottenham samkvæmt frétt Guardian í kvöld. Lloris vill spila í Meistaradeildinni og mun skoða stöðu sína ef Tottenham nær ekki fjórða sætinu.

Lloris er fyrirliði franska landsliðsins en hann lék reglulega í Meistaradeildinni þegar hann var hjá Lyon.

Lloris hefur verið orðaður við PSG en sjálfur vill þessi 28 ára markvörður helst vera áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester United er þar nefnt til sögunnar en Rauðu djöflarnir munu reyna að finna sér annan markvörð ef David de Gea fer til Real Madrid.

Stöðuna í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér að neðan en Spurs er 7 stigum frá fjórða sætinu þegar aðeins fimm umferðir eru eftir.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner