Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 22. maí 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
England um helgina - Hvaða lið fellur með QPR og Burnley?
Steve Bruce þarf þrjú stig gegn Manchester United.
Steve Bruce þarf þrjú stig gegn Manchester United.
Mynd: Getty Images
Það verður titilafhending á Brúnni.
Það verður titilafhending á Brúnni.
Mynd: Getty Images
Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram um helgina. Það er fátt sem getur breyst í henni, en þó er enn óráðið hvaða lið verður það þriðja til að falla.

QPR og Burnley eru þegar fallin á meðan Hull þarf nauðsynlega að sigra Manchester United til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.

Tveimur stigum fyrir ofan er Newcastle sem hefur verið í frjálsu falli undanfarna mánuði. Þeir svarthvítu taka á móti West Ham á sunnudaginn.

Englandsmeistarar Chelsea fá Sunderland í heimsókn þar sem titillinn fer á loft að leik loknum.

Allir leikirnir fara fram samtímis klukkan 14:00 á sunnudag.

Sunnudagur:
14:00 Leicester - QPR Vísir.is
14:00 Arsenal - WBA
14:00 Aston Villa - Burnley Vísir.is
14:00 Newcastle - West Ham Stöð 2 Sport 6
14:00 Chelsea - Sunderland Stöð 2 Sport 2
14:00 Hull - Manchester United
14:00 Crystal Palace - Swansea Stöð 2 Sport 5
14:00 Manchester City - Southampton Stöð 2 Sport 3
14:00 Everton - Tottenham Stöð 2 Sport 4
14:00 Stoke - Liverpool
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner