Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 23. september 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Juventus mætir nágrönnum sínum
Mynd: Getty Images
Laugardagarnir eru yfirleitt frekar rólegir í Seríu A á Ítalíu. Þessi laugardagur er þar engin undantekning.

Það eru þrír leikir á dagskrá, en þeir eru svo sannarlega ekki af verri gerðinni og það má búast við fjöri.

Dagurinn hefst með leik Roma og Udinese skömmu eftir hádegi. Emil Hallfreðsson fékk að byrja síðasta leik Udinese, en hann var tekinn af velli snemma í þeim leik eftir að hafa skorað sjálfsmark.

Nýliðar Spal taka síðan á móti Napoli og Juventus lýkur deginum með nágrannaslag á heimavelli gegn Torino, sem verður sýndur í beinni útsendingu hjá SportTV.

Leikir dagsins:
13:00 Roma - Udinese
16:00 Spal - Napoli
18:45 Juventus - Torino (Beint á SportTv)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner