Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 25. júlí 2016 22:42
Ívan Guðjón Baldursson
4. deild: Árborg og ÍH á toppinn
Gunnar Bjarni Oddsson (Árborg) og Björn Már Ólafsson (Mídas) berjast um boltann í kvöld.
Gunnar Bjarni Oddsson (Árborg) og Björn Már Ólafsson (Mídas) berjast um boltann í kvöld.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Árborg er komið í toppsæti A-riðils 4. deildar eftir 3-1 sigur á tíu leikmönnum Mídas í kvöld.

Ýmir er sem fyrr í þriðja sæti riðilsins eftir stórsigur á Stokkseyringum þar sem Hörður Magnússon gerði þrennu á hálftíma.

ÍH er þá komið á topp B-riðilsins eftir öruggan sigur á Erninum. Toppsætið er þó alls ekki öruggt þar sem bæði KFG og Skallagrímur fylgja fast á eftir og eiga tvo leiki til góða, en Skallagrímur rétt marði KB í kvöld.

A-riðill:
Ýmir 7 - 0 Stokkseyri
1-0 Hörður Magnússon ('23)
2-0 Ágúst Ottó Pálmason ('27)
3-0 Hörður Magnússon ('49)
4-0 Hörður Magnússon ('54)
5-0 Sölvi Víðisson ('59)
6-0 Daníel Arnar Magnússon ('65)
7-0 Birkir Þór Rúnarsson ('80)

Árborg 3 - 1 Mídas
1-0 Hörður Arnarson ('22, sjálfsmark)
1-1 Stefán Gunnar Jóhannsson ('26)
2-1 Hartmann Antonsson ('62)
3-1 Guðmundur Karl Eiríksson ('93)
Rautt spjald: Daníel Björn Sigurbjörnsson, Mídas ('4)

B-riðill:
KB 1 - 2 Skallagrímur
0-1 Markaskorara vantar ('29)
1-1 Markaskorara vantar ('37)
1-2 Markaskorara vantar ('53)

ÍH 5 - 1 Örninn
1-0 Hilmar Ástþórsson ('16)
2-0 Hilmar Ástþórsson ('26)
3-0 Davíð Sigurðsson ('38)
4-0 Þórður Jón Jóhannesson ('64)
5-0 Hilmar Ástþórsson ('70)
5-1 Sindri Þór Sigurðsson ('74)

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner