BÍ/Bolungarvík
0
6
ÍA
0-1
Eggert Kári Karlsson
'7
0-2
Garðar Gunnlaugsson
'17
0-3
Arnar Már Guðjónsson
'22
0-4
Eggert Kári Karlsson
'37
Björgvin Stefánsson
'53
0-5
Garðar Gunnlaugsson
'69
0-6
Eggert Kári Karlsson
'83
28.06.2014 - 15:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: skýjað og 12°C og völlurinn áfram í topp standi
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Eggert Kári Karlsson
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: skýjað og 12°C og völlurinn áfram í topp standi
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Eggert Kári Karlsson
Byrjunarlið:
1. Magnús Þór Gunnarsson
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
('70)
6. Kári Ársælsson
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
8. Viktor Júlíusson
9. Ólafur Atli Einarsson
10. Björgvin Stefánsson
15. Nikulás Jónsson
('46)
17. Andreas Pachipis
('46)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
30. Mark Tubæk
Varamenn:
12. Fabian Broich (m)
5. Loic Mbang Ondo
('70)
6. Hjalti Hermann Gíslason
9. Andri Rúnar Bjarnason
('46)
11. Aaron Robert Spear
('46)
13. Halldór Páll Hermannsson
19. Pétur Bjarnason
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Björgvin Stefánsson ('53)
Skagamenn skoruðu mörkin á Ísafirði
BÍ/Bolungarvík og ÍA mættust í 8. umferð 1. deildar á Torfnesvelli í dag. Skammst er að segja frá því að gestirnir af Skaganum rúlluðu yfir gestgjafa sína og sigruðu með sex mörkum gegn engu
.
Skagamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu þrjú mörk á fyrstu 22 mínútunum. Þar voru að verki Eggert Kári Karlsson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson, en þriðja marki kom eftir hræðileg mistök markvarðar heimamanna.
Eftir þessar rosalegu byrjun róaðist yfir leiknum, en Skagamenn komust þó í fjögurra marka forystu á 37. mínútu, það mark skoraði Eggert Kári Karlsson og var hann þar með kominn með tvö mörk í leiknum.
Jörundur Áki, stjóri heimamanna gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik og setti þá Andra Rúnar Bjarnason og Aaron Spear inná og við það hresstist aðeins upp á leik þeirra. En á 53. mínútu fékk Björgvin Stefánsson að líta rauða spjaldið fyrir tæklingu á Eggerti Kára Karlssyni, en spjaldið verður að teljast mjög harður dómur.
Eftir að heimamenn urðu einum manni færri áttu þeir ekki séns í spræka gesti sína og bættu gestirnir við tveimur mörkum, en það gerðu þeir Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Eggert Kári sem við það tryggði sér þrennuna.
Niðurstaðan, 0-6 sigur Skagamanna á lánlausum vestfirðingum sem sitja áfram í 10. sætinu með sjö stig og verða að gera miklu betur ef þeir ætla að eiga einhvern séns gegn Víkingunum frá Reykjavík um næstu helgi í birkanum. Skagamenn eru nú komnir með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og verða að teljast virkilega líklegir kandídatar í að fara upp í deild þeirra bestu.
.
Skagamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu þrjú mörk á fyrstu 22 mínútunum. Þar voru að verki Eggert Kári Karlsson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson, en þriðja marki kom eftir hræðileg mistök markvarðar heimamanna.
Eftir þessar rosalegu byrjun róaðist yfir leiknum, en Skagamenn komust þó í fjögurra marka forystu á 37. mínútu, það mark skoraði Eggert Kári Karlsson og var hann þar með kominn með tvö mörk í leiknum.
Jörundur Áki, stjóri heimamanna gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik og setti þá Andra Rúnar Bjarnason og Aaron Spear inná og við það hresstist aðeins upp á leik þeirra. En á 53. mínútu fékk Björgvin Stefánsson að líta rauða spjaldið fyrir tæklingu á Eggerti Kára Karlssyni, en spjaldið verður að teljast mjög harður dómur.
Eftir að heimamenn urðu einum manni færri áttu þeir ekki séns í spræka gesti sína og bættu gestirnir við tveimur mörkum, en það gerðu þeir Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Eggert Kári sem við það tryggði sér þrennuna.
Niðurstaðan, 0-6 sigur Skagamanna á lánlausum vestfirðingum sem sitja áfram í 10. sætinu með sjö stig og verða að gera miklu betur ef þeir ætla að eiga einhvern séns gegn Víkingunum frá Reykjavík um næstu helgi í birkanum. Skagamenn eru nú komnir með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og verða að teljast virkilega líklegir kandídatar í að fara upp í deild þeirra bestu.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
('63)
Ármann Smári Björnsson
Ingimar Elí Hlynsson
3. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Hallur Flosason
('73)
10. Jón Vilhelm Ákason
('73)
19. Eggert Kári Karlsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Einar Logi Einarsson
Teitur Pétursson
Arnór Snær Guðmundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: