Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Breiðablik
1
0
ÍBV
Atli Sigurjónsson '51 1-0
26.09.2015  -  14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn lítur mjög vel út hjá Bö-vélinni. En það er stífur hliðarvindur frá gömlu stúkunni.
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 410
Maður leiksins: Atli Sigurjónsson
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('69)
8. Arnþór Ari Atlason ('91)
10. Atli Sigurjónsson
19. Kristinn Jónsson
22. Ellert Hreinsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
Kári Ársælsson
11. Gísli Eyjólfsson ('69)
15. Davíð Kristján Ólafsson
21. Guðmundur Friðriksson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('54)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Súrt sigurlið en glatt taplið
Hvað réði úrslitum?
Frábær sókn upp vinstri vænginn, enn einu sinni sýnir Kristinn Jónsson hvernig sóknarbakvörður getur verið mikilvægur í nútímafótbolta. Svo auðvitað þurfti að klára sendinguna hans og það gerði Atli vel.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson
Frábær frammistaða Akureyringsins hárprúða annan leikinn í röð á Kópavogsvelli, bar sóknarleik Blika uppi og skoraði flott mark. Afskaplega ánægjulegt að sjá hann dottinn í þetta form og ekki hægt annað en að velta því upp hvort svona leikmaður hefði ekki hjálpað KR í baráttunni. En Blikum er sama um það.
2. Hafsteinn Briem
Frábær frammistaða Hafsteins í vörn Eyjamanna sem átti góðan leik í dag. Hristi m.a. af sér blóðgun og fínerí, var stöðugt að rífa sína menn áfram, leið greinilega vel í Kópavoginum.
Atvikið
Heilmikið havarí fór í gang í fyrri hálfleik þegar Garðar veitti Eyjamanni áminningu. Sá froðutrylltist og gerði ítrekaðar tilraunir til að fá annað gult. Garðar Örn yfirvegaður allan tíminn og setti ekki annað gult þar, hefði hiklaust getað það.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar enda mótið í 2.sæti og fengu silfurpening afhentan í leikslok. ÍBV sluppu við fall þrátt fyrir tapið.
Vondur dagur
Fyrir þann sem tók ákvörðun um leiktímann í þessari umferð. Auðvitað eiga menn að koma á völlinn og styðja sína menn en það á líka að horfa til leiktíma sem virkar, kl. 14 á laugardegi er einfaldlega rómatísk hugsun sem virkar ekki. Rétt rúmlega 400 manns á leik sem skiptir miklu máli er alveg hreint skelfileg niðurstaða.
Dómarinn - 9,0
Vel dæmdur leikur. Allt undir stjórn frá upphafi til enda.
Byrjunarlið:
1. Abel Dhaira (m)
Ian David Jeffs
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('86)
4. Hafsteinn Briem
5. Jón Ingason
5. Avni Pepa
9. Sito
14. Jonathan Patrick Barden
17. Bjarni Gunnarsson ('76)
19. Mario Brlecic ('91)
20. Mees Junior Siers

Varamenn:
2. Tom Even Skogsrud
6. Gunnar Þorsteinsson ('91)
7. Aron Bjarnason ('86)
11. Víðir Þorvarðarson ('76)
17. Stefán Ragnar Guðlaugsson
23. Benedikt Októ Bjarnason

Liðsstjórn:
Guðjón Orri Sigurjónsson

Gul spjöld:
Mees Junior Siers ('17)

Rauð spjöld: