Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Þór
3
0
Njarðvík
Aron Kristófer Lárusson '51 1-0
Jóhann Helgi Hannesson '65 2-0
Ármann Pétur Ævarsson '80 3-0
01.08.2018  -  18:00
Þórsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Grasið grænt og slétt, sól skín í heiði, léttur andvari
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Nacho Gil
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson
Orri Sigurjónsson ('68)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('45)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
15. Guðni Sigþórsson ('62)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Gísli Páll Helgason
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
8. Aron Kristófer Lárusson ('45)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('62)
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snær Árnason ('68)
18. Alexander Ívan Bjarnason

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Hannes Bjarni Hannesson
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
Skýrslan: Þórsarar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar virtust ekki hafa trú á því að þeir gætu farið með einhver stig heim, þegar líða fór á leikinn. Fyrri hálfleikur var jafn en sá síðari var eign Þórs, sem voru á undan í alla bolta og það sem er mikilvægast - þeir kláruðu sín færi.
Bestu leikmenn
1. Nacho Gil
Enn einn leikurinn þar sem miðjumaðurinn er allt í öllu. Var að vísu ekki áberandi í fyrri hálfleik en var langbestur í þeim síðari. Lagði upp tvö mörk.
2. Alvaro Montejo
Það er unun að horfa á þennan mann spila fótbolta. Hann skorar oftast mörkin en í dag var hann í öðru og hjálpaði liðsfélögunum í kringum sig.
Atvikið
Jóhann Helgi Hannesson sneri aftur á völlinn þar sem hann þekkir hverja þúfu, hvern hól. Skoraði frábært mark og stúkan ærðist af fögnuði.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar eiga erfiðan seinni umferð framundan og þurfa að gera miklu betur en í kvöld, ætli þeir sér ekki beinustu leið niður. Þórsarar aftur á móti halda sér í toppbaráttunni.
Vondur dagur
Miðjumenn Njarðvíkinga gjörsamlega hurfu í seinni hálfleik og það má kannski segja það sama um miðverðina. Við gefum þeim þennan vafasama heiður.
Dómarinn - 8
Var með fín tök á þessum leik og þurfti ekki oft að grípa í spjöldin.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('72)
8. Kenneth Hogg
14. Birkir Freyr Sigurðsson ('65)
15. Ari Már Andrésson ('53)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
6. Sigurbergur Bjarnason
10. Bergþór Ingi Smárason ('72)
11. Krystian Wiktorowicz
20. Theodór Guðni Halldórsson
23. Luka Jagacic ('53)

Liðsstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson
Brynjar Freyr Garðarsson
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Hjalti Már Brynjarsson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('64)
Stefán Birgir Jóhannesson ('77)

Rauð spjöld: