Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Stjarnan
4
1
Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen '120 , víti
Hilmar Árni Halldórsson '120 , víti 1-1
Baldur Sigurðsson '120 , víti 2-1
2-1 Oliver Sigurjónsson '120 , misnotað víti
2-1 Arnór Gauti Ragnarsson '120 , misnotað víti
Guðmundur Steinn Hafsteinsson '120 , víti 3-1
Eyjólfur Héðinsson '120 , víti 4-1
15.09.2018  -  19:15
Laugardalsvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Rennandi blautur völlur og toppaðstæður!
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Maður leiksins: Haraldur Björnsson
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
4. Jóhann Laxdal ('118)
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('77)
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson (f) ('80)

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
6. Þorri Geir Rúnarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('77)
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('118)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('80)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Jón Þór Hauksson
Andri Freyr Hafsteinsson

Gul spjöld:
Þorsteinn Már Ragnarsson ('36)
Alex Þór Hauksson ('61)
Guðjón Baldvinsson ('105)
Þórarinn Ingi Valdimarsson ('109)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Bikarhetjan Halli Björns!
Hvað réði úrslitum?
Þessi leikur var eiginlega keppni milli Halla og Gulla og Halli varði eitt víti og Gulli ekkert auk þess sem Oliver skaut yfir. Það réði því að Stjarnan tók þennan leik.
Bestu leikmenn
1. Haraldur Björnsson
Halli var frábær í kvöld, átti rosalega markvörslu í lok venjulegs leiktíma og ver svo víti í vítakeppninni. Frábær leikur hjá Halla sem fer sáttur á koddann!
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Gulli og Halli voru að berjast um þennan titil en Gulli átti 3-4 rosalegar vörslur í leiknum, ekki að sjá að hann sé 43 ára, ver hins vegar ekki eitt víti og fær því silfur verðlaunapening.
Atvikið
Varslan hjá Halla frá Arnóri Gauta í vítaspyrnukeppninni. Oliver var búinn að klúðra og Arnór skaut vel út í hornið en Halli varði vítið stórkostlega og þá var Stjarnan komið með góða forrystu í vítakeppninni.
Hvað þýða úrslitin?
Það er mjög einfalt, Stjarnan er bikarmeistari árið 2018 og þeirra fyrsti bikartitill kominn í hús!
Vondur dagur
Oliver Sigurjónsson. Ef ég væri Oliver myndi ég aldrei nokkurn tímann horfa á þessa vítaspyrnu sem hann tók í vítaspyrnukeppninni. Labbaði að boltanum með þvílíkum hroka og sparkaði boltanum bara yfir, var aldrei að fara skora með þessu tilhlaupi.
Dómarinn - 9
Þóroddur sýndi það af hverju hann fékk þennan úrslitaleik. Dæmdi leikinn vel, hélt góðri línu og öll stór atvik hárrétt, til að mynda þegar hann spjaldaði Gauja fyrir dýfu.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('60)
7. Jonathan Hendrickx ('106)
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
18. Willum Þór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('95)
30. Andri Rafn Yeoman ('71)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
8. Arnþór Ari Atlason ('71)
11. Aron Bjarnason
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('95)
20. Kolbeinn Þórðarson ('60)
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('106)
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Davíð Kristján Ólafsson ('62)
Viktor Örn Margeirsson ('95)
Damir Muminovic ('109)

Rauð spjöld: