Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
FH
2
4
Breiðablik
Steven Lennon '11 1-0
Atli Guðnason '17 2-0
2-1 Viktor Örn Margeirsson '23
Davíð Þór Viðarsson '54
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson '57
2-3 Thomas Mikkelsen '62
2-4 Thomas Mikkelsen '73
26.08.2019  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Rigning og hægur vindur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Thomas Mikkelsen - Breiðablik
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
Davíð Þór Viðarsson
3. Cédric D'Ulivo
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('66)
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('63)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Atli Guðnason ('58)
16. Guðmundur Kristjánsson
27. Brandur Olsen

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
8. Kristinn Steindórsson
11. Jónatan Ingi Jónsson
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('63)
21. Guðmann Þórisson ('58)
22. Halldór Orri Björnsson ('66)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Brandur Olsen ('19)
Pétur Viðarsson ('82)

Rauð spjöld:
Davíð Þór Viðarsson ('54)
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: FH sá rautt og flóðgáttir opnuðust
Hvað réði úrslitum?
Eftir að hafa byrjað leikinn herfilega náðu Blikar að vinna sig upp úr brekkunni (hmmm hljómar kunnuglega). Eftir að rautt spjald fór á loft í stöðunni 2-1 átti FH skyndilega engin svör, Fimleikafélagið lék hörmulega tíu gegn ellefu og Blikar voru í stuði með baneitraðar fyrirgjafir inn í teiginn.
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen - Breiðablik
Daninn er gammur í teignum. "Thomaaas igen. Kom så min danske ven. Jeg elsker dig" skrifuðu Blikar á Twitter. Frekari orð eru óþörf.
2. Alfons Sampsted - Breiðablik
Margir sem komu til greina númer tvö, en Alfons átti margar hættulegar fyrirgjafir og hirðir þetta.
Atvikið
Jöfnunarmark Höskuldar. Blikar náðu að jafna í 2-2 strax eftir að FH fékk rauða spjaldið og það setti tóninn.
Hvað þýða úrslitin?
FH var farið að ógna öðru sætinu en Blikar skoruðu aftur fjögur mörk gegn Hafnfirðingum og virðast algjörlega límdir við þetta annað sætið.
Vondur dagur
Varnarleikur FH var skelfilegur í kvöld. Daði í markinu hafði ekki nægilega mikil völd í teignum, miðverðirnir í brasi og bakverðirnir hleyptu of mörgum fyrirgjöfum í gegn. Falleinkunn á alla aftast hjá heimamönnum. Fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson fær rautt og það er vendipunkturinn.
Dómarinn - 7
Erfiður leikur að dæma en Villi stóð sig vel. Úr fréttamannastúkunni virtist rauða spjaldið réttur dómur.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('86)
9. Thomas Mikkelsen
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guðjón Pétur Lýðsson ('74)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('67)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('74)
8. Viktor Karl Einarsson ('67)
11. Gísli Eyjólfsson ('86)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
17. Þórir Guðjónsson
18. Arnar Sveinn Geirsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('70)

Rauð spjöld: