Breiðablik
2
0
Stjarnan
Agla María Albertsdóttir
'20
1-0
Alexandra Jóhannsdóttir
'60
2-0
25.08.2019 - 14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Skítaveður, rigning og rok
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 182
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Skítaveður, rigning og rok
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 182
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
Fjolla Shala
('82)
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
('90)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir
Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
6. Isabella Eva Aradóttir
('82)
6. Þórhildur Þórhallsdóttir
('90)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Gul spjöld:
Kristín Dís Árnadóttir ('13)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Mikilvægur Blikasigur í toppbaráttunni
Hvað réði úrslitum?
Blikar eru með sterkara lið. Stjarnan byrjaði leikinn ágætlega og áttu allavega tvö góð færi og hefðu vel getað komist yfir í leiknum. Blikar stjórna þó leiknum allan tímann og eftir að Agla kemur þeim yfir eftir 20 mínútur þá fannst mér í raun aldrei spurning hvort liðið tæki stigin þrjú með heim.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Gríðarlega dugleg allan leikinn og gerði varnarmönnum Stjörnunnar oft erfitt fyrir. Skoraði fyrsta mark leiksins.
2. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Mjög spræk í leiknum og komst trekk í trekk upp hægri vænginn. Átti tvær stoðsendingar í leiknum.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins. Stjarnan flottar fyrir það mark og höfðu átt hættulegri færi en þá kom Agla og braut ísinn fyrir Breiðablik. Eftir það fannst mér Stjarnan lítið geta
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru áfram í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Vals.
Stjarnan fellur niður í 7. sæti en eru með jafnmörg stig og KR sem situr í 6. sæti en lakari markatölu.
Vondur dagur
Mér fannst enginn eiga neitt áberandi vondan dag í dag. Það var kannski helst veðrið sem var vont í dag
Dómarinn - 7
Ein og ein ákvörðun sem ég var ekki alveg sammála en á heildina litið komust þeir ágætlega frá þessu. Stjarnan vildi fá víti rétt áður en Blikar komast yfir en Gunnar stendur alveg við þetta og dæmir ekkert. Mér fannst það vera rétt ákvörðun við fyrstu sýn en þyrfti að sjá þetta aftur til að geta fullvissað mig um það.
|
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('90)
7. Shameeka Fishley
('76)
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
('63)
Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
3. Sonja Lind Sigsteinsdóttir
('90)
6. Camille Elizabeth Bassett
11. Diljá Ýr Zomers
('76)
14. Snædís María Jörundsdóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
('63)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Róbert Þór Henn
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Guðný Guðnadóttir
Sigurður Már Ólafsson
Gul spjöld:
María Eva Eyjólfsdóttir ('41)
Rauð spjöld: