
Fjölnir
2
1
Selfoss

Ragnar Leósson
'7
1-0
Jóhann Árni Gunnarsson
'18
2-0
2-1
Gary Martin
'57
09.07.2021 - 19:15
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur. 14 gráður.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur. 14 gráður.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
6. Baldur Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Andri Freyr Jónasson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
('65)

15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson

29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
17. Lúkas Logi Heimisson
('65)

18. Kristófer Jacobson Reyes
20. Helgi Snær Agnarsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson
Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fjölnir fékk loksins stigin þrjú sem þeirþráðu!
Hvað réði úrslitum?
Fjölnir náði snemma tvö marka forystu í leiknum. Selfyssingar byrjuðu leikinn betur með mikilli pressu, en eftir tvö mörkin frá Fjölni voru þeir búnir á því í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik var leikurinn mjög jafn, þar til Selfoss náði að minnka muninn. Þá kom mikil pressa frá Selfyssingum og hefðu þeir alveg átt að ná að jafna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Fyrirliði leiksins hjá Fjölni átti góðan leik í miðjunni. Þrátt fyrir að vera ekki fastur fyrirliði, þá leysti hann verkið vel og skoraði líka mark.
2. Baldur Sigurðsson, Fjölnir
Var mjög flottur í vörn Fjölnis. Bjargaði liðinu sínu alveg nokkrum sinnum.
Atvikið
Atvik leiksins var loka mínútur leiksins þar sem Selfyssingar voru mikið að pressa á Fjölnir. Selfoss átti mörg góð færi í síðust u 5 mínútum leiksins og maður hélt alltaf að þeir væru að fara jafna metin.
|
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir fer í 4 sæti með 17 stig með þessum sigri. Selfoss er áfram í 10 sæti með 9 stig.
Vondur dagur
Hrovje Tokic átti slæman dag. Í lok leiksins átti hann fast skot úr teignum sem fór beint á markvörðinn. Varnarmenn Fjölnis dekkuðu Tokic vel og hann misnotaði töluverðan fjölda góðra færa.
Dómarinn - 7.0
Fínn leikur hjá Elíasi dómara. Fannst hann samt nota gulu spjöldin of lítið, allavega á Selfysinganna. Hann dæmdi snemma gult á Þorstein Daníel og virtist þora ekki að lyfta gulu aftur í fyrri hálfleiknum.
|
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
('76)


Atli Rafn Guðbjartsson
3. Þormar Elvarsson
('70)

6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin

13. Emir Dokara
21. Aron Einarsson
('70)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Jökull Hermannsson
('76)

7. Aron Darri Auðunsson
('70)

9. Aron Fannar Birgisson
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
17. Valdimar Jóhannsson
('70)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson
Gul spjöld:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('11)
Kenan Turudija ('66)
Rauð spjöld: